Borgarstjórn í beinni



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 23. apríl 2024 kl. 12:00

1. Umræða um stöðu löggæslumála í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

2. Umræða um leikskóla- og daggæslumál í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

3. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um áætlun um útfærslu fyrir byggingarfélag Reykjavíkur

4. Umræða um tjarnir í Reykjavík og umhirðu þeirra (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukin gatnaþrif í Reykjavíkurborg

6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um afléttingu trúnaðar yfir skýrslu um Orkuveitu Reykjavíkur

7. Fundargerð borgarráðs frá 11. apríl
- 5. liður; viðaukar við fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar 2024
- 7. liður; Laufásvegur 19 og 21-23 – deiliskipulag
- 8. liður; Holtsgata 10 og 12 – Brekkustígur 16 – deiliskipulag
- 10. liður; kirkjugarður í Úlfarsfelli – útboð framkvæmda
Fundargerð borgarráðs frá 18. apríl
- 2. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2024
- 5. liður; samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík

8. Fundargerð forsætisnefndar frá 19. apríl
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 5. apríl
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 11. apríl
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 12. apríl
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. apríl
Fundargerð stafræns ráðs frá 10. apríl
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 10. apríl 
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 17. apríl

Reykjavík, 19. apríl  2024
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar