Borgarstjórn í beinni
Mælendaskrá
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 8. apríl 2025 kl. 12:00
1. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna um fjölgun sumarstarfa fyrir 17 ára ungmenni
2. Umræða um þéttingu byggðar í Breiðholti (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
3. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um stefnumótun Reykjavíkurborgar í rafíþróttum
4. Umræða um nýtingu og staðsetningu auglýsingaskilta í borgarlandinu (að beiðni borgarfulltrúa Viðreisnar)
5. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um jöfn opinber framlög með börnum í skólakerfinu
6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um íbúabyggð í Gufunesi í stað þéttingaráforma í grónum hverfum Grafarvogs
7. Umræða um bílastæðamál (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
8. Fundargerð borgarráðs frá 3. apríl
- 8. liður; Hverafold – vilyrði til Félagsbústaða
- 9. liður; Hverafold – vilyrði til Bjargs íbúðafélags
- 10. liður; Starengi – vilyrði til Bjargs íbúðafélags
- 11. liður; Veghús – vilyrði til Bjargs íbúðafélags
- 12. liður; Sóleyjarimi – vilyrði til Búseta húsnæðissamvinnufélags
- 15. liður; tilraunaverkefni um fjarkennslu í grunnskóla á vegum Reykjavíkurborgar
- 23. liður; stofnun opinbers hlutafélags um rekstur almenningssamgangna
- 24. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2025
9. Fundargerð forsætisnefndar frá 4. apríl
Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 28. mars
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. mars
Fundargerð stafræns ráðs frá 26. mars
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 2. apríl
Reykjavík, 4. apríl 2025
Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar