Borgarstjórn í beinni
Mælendaskrá
Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 18. mars 2025 kl. 12:00
- Tillaga Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna um fræðslu- og öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í eldhúsum
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gera leigjendum Félagsbústaða kleift að eignast heimili sín
- Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um að hefja skipulagsferli vegna húsnæðisuppbyggingar á Geldinganesi
- Umræða um fyrirhugaðar aðgerðir til að bæta starfsaðstæður og vinnuumhverfi í leik- og grunnskólum (að beiðni borgarfulltrúa Viðreisnar)
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipulag byggðar í Geldinganesi
- Umræða um íbúalýðræði í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknarflokksins)
- Kosning í mannréttindaráð
- Kosning í menningar- og íþróttaráð
- Minnisblað skrifstofustjóra borgarstjórnar og borgarlögmanns - Fundargerð borgarráðs frá 6. mars
Fundargerð borgarráðs frá 13. mars - Fundargerð forsætisnefndar frá 14. mars
- 2. liður; samþykkt fyrir mannréttindaráð
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. mars
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 5. mars
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 12. mars
Fundargerð velferðarráðs frá 28. febrúar
Fundargerð velferðarráðs frá 5. mars
Fundargerð velferðarráðs frá 7. mars
Reykjavík, 14. mars 2025
Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar