Borgarstjórn í beinni
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 13. janúar 2026 kl. 12:00
1. Umræða um aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2023-2026, sbr. 4. lið fundargerðar forsætisnefndar frá 9. janúar
3. Aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu 2026-2028, sbr. 12. lið fundargerðar borgarráðs frá 8. janúar
5. Tillaga borgarfulltrúa Viðreisnar um skipun óháðra fulltrúa í stjórnir fyrirtækja borgarinnar
- Eigendastefna Reykjavíkurborgar
- Álit umboðsmanns Alþingis
- Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja
- Tilkynning um valnefndir ríkisins
6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um matvöruverslun á Bauhaus-reit
7. Umræða um stöðu húsnæðismála skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
8. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hverfislögreglustöð í Breiðholti
9. Umræða um öryggismál á skiptistöðinni í Mjódd (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
10. Fundargerð borgarráðs frá 18. desember 2025
11. Fundargerð forsætisnefndar frá 9. janúar
- 3. liður; viðauki við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 1020/2019
Fundargerð mannréttindaráðs frá 10. desember 2025
Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 12. desember 2025
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 17. desember 2025
Fundargerð velferðarráðs frá 17. desember 2025
Reykjavík, 9. janúar 2026
Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar