Hverfadagar með Heiðu Björgu borgarstjóra
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri mun heimsækja hverfi borgarinnar næstu vikur og mánuði.
Á hverfadögum mun borgarstjóri heimsækja skóla og stofnanir borgarinnar, hitta starfsfólk borgarinnar í hverfinu, ræða við íbúa og fulltrúa félagasamtaka, íþróttafélaga og foreldrafélaga auk þess að bjóða upp á opna viðburði þar sem fólk getur rætt málin við hana og fulltrúa yfirstjórnar borgarinnar.
Dagskrá Hverfadaga
Hverfadagarnir verða haldnir í öllum hverfum borgarinnar.
- Grafarholt og Úlfarsárdalur | 8. september - 12. september 2025
- Breiðholt | 29. september - 3. október 2025
- Vesturbær | 13. október - 17. október 2025
- Grafarvogur | 24. nóvember - 28. nóvember 2025
- Kjalarnes | 25. nóvember 2025
- Miðborg | 8. desember - 12. desember 2025
- Árbær | 5. janúar - 9. janúar 2026
- Háaleiti og Bústaðir | 26. janúar - 30. janúar 2026
- Hlíðar | 9. febrúar - 13. febrúar 2026
- Laugardalur | 23. febrúar - 27. febrúar 2026
Tengdar fréttir
-
Hverfadagar í Grafarvogi og á Kjalarnesi
-
Hverfadagar borgarstjóra hafnir í Vesturbænum
-
Ánægjulegir hverfadagar í Breiðholti
-
Heiða Björg borgarstjóri heimsækir Breiðholt
-
Annasamir Hverfadagar í Grafarholti og Úlfarsárdal
-
Nemendur Dalskóla kynntu sér fæðuhringinn
-
Hverfadagar borgarstjóra 2025
-
Fyrsti áfangi deiliskipulags fyrir Leirtjörn Vestur auglýstur
-
Höggmynd verður til á Urðartorgi í sumar
-
Samningur um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni
-
Áframhaldandi uppbygging í Úlfarsárdal
-
Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals með mestu þátttökuna á Hverfidmitt.is
-
Uppbygging á útivistarsvæðum á Austurheiðum