Sorphirðudagatal

Sorphirðan sér um að tæma sorptunnur við heimilin í borginni. Í Reykjavík er skylda að flokka rusl og annan úrgang í að minnsta kosti fjóra flokka – almennt, lífrænt, plast og pappa. Hér að neðan getur þú séð hvenær sorpið verður næst hirt við heimili þitt miðað við áætlun.