Sorphirða og flokkun

Sorphirðan sér um að tæma sorptunnur við heimilin í borginni. Í Reykjavík er skylda að flokka rusl og annan úrgang í að minnsta kosti fjóra flokka – almennt, lífrænt, plast og pappa. Hér getur þú séð hvenær er áætlað að sorptunnur verði tæmdar við heimili þitt.
Sláðu inn heimilisfangið þitt til að sjá hvenær tunnurnar verða næst tæmdar við heimili þitt miðað við áætlun.