Sorphirða og flokkun
Sorphirðan sér um að tæma sorptunnur við heimilin í borginni. Í Reykjavík er skylda að flokka rusl og annan úrgang í að minnsta kosti fjóra flokka – almennt, lífrænt, plast og pappa. Hér getur þú séð hvenær er áætlað að sorptunnur verði tæmdar við heimili þitt.
Sláðu inn heimilisfangið þitt til að sjá hvenær tunnurnar verða næst tæmdar við heimili þitt miðað við áætlun.
Hvað viltu skoða?
- Nýtt flokkunarkerfi sorphirðu hverju er verið að breyta of þarf ég að gera eitthvað?
- Aðgengi og viðhald sorptunna Er aðgengið að þínum tunnum í lagi?
- Fjölbýlishús Hvernig virkar sorphirða í fjölbýlishúsum?
- Skil á endurvinnsluefnum Hvað er hægt að fara með í endurvinnslu?
- Panta tunnu Margar tegundir í boði.
- Spurt og svarað um sorphirðu Algengar spurningar sem við erum spurð um.
- Gjaldskrá sorphirðu Hvað kostar þetta allt?