Gjaldskrá sorphirðu

Innheimta skal gjald fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg og er gjaldskráin birt í Stjórnartíðindum.

Einfaldaða útgáfu gjaldskrár sorphirðu má sjá hér að neðan.

Grá tunna - fyrir blandaðan heimilisúrgang

Tegund íláts Hirða Hirðutíðni Ílát á ári
120 l spartunna Minna en 15 metra frá sorphirðubíl  14 dagar 25.200 kr.
120 l spartunna Meira en 15 metra frá sorphirðubíl  14 dagar 32.400 kr.
240 l grá tunna Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 14 dagar 40.700 kr.
240 l grá tunna Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 14 dagar 50.700 kr.
660 l grátt ker Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 14 dagar 111.925 kr.
660 l grátt ker Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 14 dagar 139.425 kr.
       
      Hver losun
3 m³ djúpgámur     22.800 kr
4 m³ djúpgámur     28.400 kr.
5m³ djúpgámur     33.900 kr.

Blá tunna - fyrir pappír

Tegund íláts Hirða Hirðutíðni Ílát á ári
240 l blá tunna Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 11.900 kr.
240 l blá tunna Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 18.600 kr.
660 l blátt ker Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 32.725 kr.
660 l blátt ker Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 51.150 kr.
       
      Hver losun
3 m³ djúpgámur     7.200 kr.
4 m³ djúpgámur     7.600 kr.
5 m³ djúpgámur     7.900 kr.

Græn tunna - fyrir plast

Tegund íláts Hirða Hirðutíðni Ílát á ári
240 l græn tunna Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 12.000 kr.
240 l græn tunna Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 18.700 kr.
660 l grænt ker Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 33.000 kr.
660 l grænt ker Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 51.425 kr.
       
      Hver losun
3 m³ djúpgámur     6.600 kr.
4 m³ djúpgámur     6.700 kr.
5 m³ djúpgámur     6.800 kr.

Brún tunna - fyrir lífúrgang

Tegund íláts Hirða Hirðutíðni Ílát á ári
120 l brún tunna Minna en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 15.500 kr.
120 l brún tunna Meira en 15 metra frá sorphirðubíl 21 dagur 22.700 kr.
       
      Hver losun
3 m³ djúpgámur     17.400 kr.

Gjaldi er ætlað að standa undir kostnaði við ílát, hirðu og meðhöndlun úrgangs. 

Gjöld önnur en árgjöld:

15 metra reglan

Ef sorphirðufólk þarf að sækja ílát lengra en 15 metra frá sorpbíl bætist viðbótargjald við. Þú getur komist hjá því að greiða það með því að færa tunnurnar varanlega á losunardegi innan 15 metra.

Gjald fyrir umfram úrgang

Ef tunnurnar eru fullar fyrir losunardag er hægt að kaupa merkta poka undir umframúrgang eða fara með hann á grenndar- eða endurvinnslustöðvar. Athugaðu að til þess að tilfallandi umframúrgangur sem rúmast ekki í ílátum sé hirtur þarf hann að vera í sérmerktum pokum. Þá getur þú keypt hjá N1 stöðvum í Reykjavík og í þjónustuveri Reykjavíkur í Borgartúni 12-14.

Gjald fyrir aukalosun

Ef ílát hefur ekki verið losað vegna hindrana, rangrar flokkunar eða af öðrum ástæðum getur þú óskað eftir aukaferð til losunar þegar vandamálið hefur verið leyst. Greitt er fyrir þjónustuna samkvæmt gjaldskrá.

Gjald vegna reksturs endurvinnslustöðva

Endurvinnslustöðvagjald er lagt á hverja íbúð í Reykjavík til þess að standa undir hlutdeild borgarinnar í rekstri endurvinnslustöðva Sorpu.

Fleiri spurningar?

Hafðu samband: upplysingar@reykjavik.is 

Símatími: Alla virka daga á milli klukkan 8:30-9:00 og 13:00-14:00 í síma 411 1111