Sorphirðudagatal. | Reykjavíkurborg

Sorphirðudagatal.

Taflan sýnir áætlaða losunardaga á næstunni.

 

Áætlað hirðusvæði dagana 17. maí - 07. júní.  2018* - uppfært 24.05.18

Dagur

Losun á gráu og spar tunnunni

22. - 23. maí. Vesturbær - grá og spar
23. - 24. maí. Miðbær að Snorrabraut - grá og spar
23. - 24. maí. Austurbær þ.e. Hlíðar, Mýri, Holt og Tún - grá og spar
24. - 25. maí. Austan Kringlumýrarbrautar - Þ.e. Teigar, Lækir, Kringlan, Leiti - grá og spar
24. - 25. maí. Lönd, Gerði, Sund - grá og spar
28. - 29. maí. Merkur, Vogar austan Skeiðarvogs, Breiðholt, Kjalarnes - grá og spar
29. - 31. maí. Árbær, Kjalarnes, Grafarholt - grá og spar
31. maí. - 1. júní. Grafarvogur - grá og spar

 

 

 

Losun á grænu og bláu tunnunni  

17. - 23. maí. Grafarvogur - grænar og bláar
23. - 24. maí. Vesturbær að Lækjargötu - grænar og bláar
24. - 25. maí. Miðbær að Snorrabraut - grænar og bláar
28. - 29. maí. Austurbær austan Snorrabrautar að Kringlumýrarbraut - grænar og bláar
29. - 30. maí. Austurbær - austan Kringlumýrarbrautar að Grensásvegi / Dalbraut - grænar og bláar
30. maí. - 1. júní. Austurbær - austan Grensásvegar Dalbrautar að Elliðaám - grænar og bláar
4. - 5. júní. Breiðholt - grænar og bláar
6. - 7. júní. Árbær, Grafarholt, Kjalarnes - grænar og bláar

Losun á gráum tunnum í Vogahverfi færist milli hirðuvikna til að jafna álag á starfsfólk sorphirðunnar milli vikna

*Athugið að dagsetningar gætu riðlast um dag til eða frá. Vinsamlegast hafið útiljósin kveikt og aðgengið gott svo að sorphirða geti farið fram. 

 
 
 
 

Hafa samband

Sækja um tunnur eða breyta tunnugerð og fjölda.

Tekið er við fyrirspurnum og pöntunum í síma 4 11 11 11 og á netfanginu sorphirda@reykjavik.is. Athugið að hússtjórn fjöleignarhúsa þarf að óska eftir breytingum sem hefur áhrif á gjöld fyrir meðhöndlun úrgangs. Símatími er milli kl. 8:30-9:00 og 13:00-14:00.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 9 =