Íbúafundir borgarstjóra 2024

Einar Þorsteinsson borgarstjóri býður til íbúafunda í hverfum borgarinnar til að eiga opið samtal við íbúa og hlusta á hvað þeim er efst í huga. Haldið verður utan um hugmyndir og ábendingar íbúa og þeim komið í réttan farveg. 

Íbúafundir í borgarhlutum

Haldnir verða 10 íbúafundir og tekur dagskrá um klukkustund. 

  • Grafarvogur | Rimaskóli, laugardaginn 27. janúar 2024, kl. 11:00
  • Breiðholt | Breiðholtsskóli, laugardaginn 27. janúar 2024, kl. 14:00
  • Árbær | Árbæjarskóli, laugardaginn 10. febrúar 2024, kl. 11:00
  • Háaleiti og Bústaðir | Réttarholtsskóli, laugardaginn 10. febrúar 2024, kl. 14:00
  • Grafarholt og Úlfarsárdalur | Menningarmiðstöð Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal, laugardaginn 2. mars 2024, kl. 11:00  
  • Kjalarnes | Félagsheimilinu Fólkvangi, laugardaginn 2. mars 2024, kl. 14:00
  • Hlíðar | Hlíðaskóli, laugardaginn 16. mars 2024, kl. 11:00  
  • Laugardalur | Vogaskóli, laugardaginn 16. mars 2024, kl. 14:00
  • Vesturbær | Vesturbæjarskóli, laugardaginn 6. apríl 2024, kl. 11:00 
  • Miðborg | Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, laugardaginn 6. apríl 2024, kl. 14:00 

Staðsetningar funda verða uppfærðar þegar fundarstaður hefur verið staðfestur.

Samantektir frá íbúafundunum

  • Reykjavíkurborg þakkar fyrir málefnalega umræðu á íbúafundunum. Samantektir umræðu verða settar í farveg innan borgarinnar

Skrifað á fundi