Íbúafundir borgarstjóra

Borgarstjóri býður til opinna íbúafunda í hverfum borgarinnar. Á fundunum kynnir borgarstjóri það sem efst er á baugi í hverfinu og mun eiga samtal við íbúa um framtíð hverfisins. Streymt verður frá íbúafundunum og verður allt efni aðgengilegt að loknum fundi. Allir fundir verða í streymi og ef sóttvarnarreglur leyfa verður gestum einnig boðið í sal. 

Kærar þakkir fyrir góða aðsókn

  • Reykjavíkurborg þakkar fyrir góða aðsókn og málefnalega umræðu á hverfafundunum. Allar kynningar, myndbönd og streymismyndbönd frá fundunum er að finna á síðum hvers fundar. 

Teiknað fólk á bekk á Austurvelli

Dagskrá íbúafunda