Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Þróun lýðheilsuvísa og birting á þeim á heimasíðu. Þeir vísar sem dregnir eru fram hvert ár eru mismunandi en við val á þeim er sjónum beint að áhrifaþáttum heilsu og líðan sem fela í sér tækifæri til heilsueflingar og forvarna.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022

Staða: Lokið

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Aðgerð lokið. Búið er að birta vísa fyrir árið 2022. Vísarnir eru birtir árlega og hefst vinna að vísum fyrir árið 2023 í janúar.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2023

Búið er að birta vísa fyrir árið 2022. Vísarnir eru birtir árlega og hefst vinna að vísum fyrir árið 2023 í janúar.

  Júlí 2021 Búið er að birta vísa fyrir árið 2022. Vísarnir eru birtir árlega og hefst vinna að vísum fyrir árið 2023 í janúar.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: