Tekið verði mið af hinseginleika í öllum könnunum um lýðheilsu
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Koma á inn spurningum um hinseginleika í öllum könnunum um lýðheilsu á skóla- og frístundasviði og Velferðarsviði fyrir árslok 2022.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Aðgerð lokið. Búið er að vinna leiðbeiningar sem verða aðgengilegar inni á Torginu sem er stafrænt fræðslukerfi fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Júlí 2023 |
Búið er að vinna leiðbeiningar sem verða aðgengilegar inni á Torginu sem er stafrænt fræðslukerfi fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar. |
|
Júlí 2021 | Afrakstur sviðsmyndagreiningarinnar eru fjórar ólíkar en kraftmiklar sviðsmyndir. Sviðsmyndir eru gagnadrifnar sögur um framtíðina til að taka í dag betri ákvarðanir um framtíðina. Þetta er tilraun til að notast við skipulagða aðferð til að sjá fyrir sér mögulega framtíð og setja fram kenningar um framtíðarmöguleika. Sviðsmyndirnar eru ekki spá um líklegustu framtíðarborgina heldur tæki til þess að máta áætlanir og markmið okkar við aðstæður sem gætu komið upp. Með sviðsmyndirnar í huga getum við gert áform okkar traustari og okkur tilbúnari til að ná okkar markmiðum. |
Svið innan Reykjavíkurborgar:
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar |
Verklok | Svið |
---|---|---|
2023 | ||
Merkingar vegna heilsueflandi samfélags | 2023 | |
Rannsókn á félagslegu landslagi í Reykjavík | 2023 | |
Tekið verði mið af hinseginleika í öllum könnunum um lýðheilsu | 2022 |
Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa |
Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar | 2022 | Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara |
Lýðheilsumat á fyrstu lotu Borgarlínu | 2022 | Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara |
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.