Lýðheilsumat á fyrstu lotu Borgarlínu
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Mat á fyrstu lotu Borgarlínuverkefnis innan Reykjavíkur. Verkefnið er unnið í samstarfi við Betri samgöngur og er markmiðið að leggja mat á áhrifaþætti lýðheilsu.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Aðgerð lokið. Lýðheilsumati á fyrstu lotu Borgarlínuverkefnisins hefur verið loki. Aukin notkun á almenningssamgöngum og virkum ferðamáta, sem gera má ráð fyrir með tilkomu Borgarlínunnar, hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu, samkvæmt matinu. Þá er líklegt að Borgarlínan bæti aðgengi að ýmsum áfangastöðum og þjónustu og auki félagslega samheldni og jöfnuð. Í lýðheilsumatinu kemur einnig fram að góðar og aðgengilegar almenningssamgöngur geti komið í veg fyrir einangrun og útilokun ákveðinna hópa.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Júlí 2023 |
Lýðheilsumati á fyrstu lotu Borgarlínuverkefnisins hefur verið loki. Aukin notkun á almenningssamgöngum og virkum ferðamáta, sem gera má ráð fyrir með tilkomu Borgarlínunnar, hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu, samkvæmt matinu. Þá er líklegt að Borgarlínan bæti aðgengi að ýmsum áfangastöðum og þjónustu og auki félagslega samheldni og jöfnuð. Í lýðheilsumatinu kemur einnig fram að góðar og aðgengilegar almenningssamgöngur geti komið í veg fyrir einangrun og útilokun ákveðinna hópa. |
|
Júlí 2021 | Búið er að birta vísa fyrir árið 2022. Vísarnir eru birtir árlega og hefst vinna að vísum fyrir árið 2023 í janúar. |
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar |
Verklok | Svið |
---|---|---|
2023 | ||
Merkingar vegna heilsueflandi samfélags | 2023 | |
Rannsókn á félagslegu landslagi í Reykjavík | 2023 | |
Tekið verði mið af hinseginleika í öllum könnunum um lýðheilsu | 2022 |
Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa |
Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar | 2022 | Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara |
Lýðheilsumat á fyrstu lotu Borgarlínu | 2022 | Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara |
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.