Uppfærð aðgerðaáætlun Lýðheilsustefnu 2024-2026
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Fyrsta aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu var samþykkt 5. október 2021. Uppfæra á aðgerðaáætlunina og mun hún gilda 2024-2026.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Drög að aðgerðaráætlun eru tilbúin og í rýni hjá borgarstjóra. Stefnt er að því að leggja hana fyrir borgarráð fyrir árslok 2025.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu | |
| Júlí 2025 |
Drög að aðgerðaráætlun eru tilbúin og í rýni hjá borgarstjóra. Stefnt er að því að leggja hana fyrir borgarráð fyrir árslok 2025. |
Tengdar aðgerðir
Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Aðgerðir
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.