Næringarfræðsla fyrir eldri borgara
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Markmið er að veita fræðslu varðandi mikilvægi næringar og aukna próteinþörf á efri árum fyrir eldri borgara í félagsmiðstöðvum á velferðarsviði.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2023
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Aukk þess hefur verið haldin ný kynning á fimm félagsmiðstöðvum á niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um næringu eldra fólks.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Júlí 2023 |
Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Aukk þess hefur verið haldin ný kynning á fimm félagsmiðstöðvum á niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um næringu eldra fólks. |
|
Janúar 2023 | Næringarfræðingur hélt kynningu á niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um næringu eldra fólks á einni félagsmiðstöð. Stefnt er að fjórum til viðbótar vorið 2023. | |
Júlí 2022 | Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Auk þess fékkst styrkur frá Lýðheilsusjóði embættis landlæknis fyrir frekari uppfræðslu og kynningu á niðurstöðum nýlegrar næringaríhlutunar á vegum doktorsnema í næringarfræði. Stefnt er að því að þær kynningar fari fram vorið 2023. |
Tengdar aðgerðir
Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Aðgerðir
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.