Merkingar vegna heilsueflandi samfélags

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Uppfærð skilti og stafræn lýðheilsukort. Stefnt er að því að finna leiðir til þess að auka aðgengi borgarbúa að tækifærum til heilsueflingar í sínu nærumhverfi.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2023

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Byrjuð er vinna við að kortleggja Grafarvog sem tilraunarverkefni. Frekari útfærla í samstarf við skrifstofustjóra útilífsborgarinnar.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2023

Unnið hefur verið að því að kortleggja Grafarvog út frá lýðheilsufræðilegum sjónarmiðum, með það að markmiði að auka aðgengi að útivist, stuðla að heilsueflingu og efla vellíðan íbúa.

Janúar 2023   Verið er að vinna að því að kortleggja Grafarvog sem fyrsta hverfi og mun það verða fyrirmynd fyrir önnur hverfi. Nemi er að vinna að verkefninu.
Júlí 2021 Verkefnastjóri lýðheilsumála hefur fundað með fulltrúum íþrótta- og tómstundasviðs og umhverfis- og skipulagssvið. Áætlað er að fara af stað með gerð lýðheilsukorta og endurnýjun hlaupaleiðakorta haustið 2022.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).