Merkingar vegna heilsueflandi samfélags
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Uppfærð skilti og stafræn lýðheilsukort. Stefnt er að því að finna leiðir til þess að auka aðgengi borgarbúa að tækifærum til heilsueflingar í sínu nærumhverfi.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2023
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Byrjuð er vinna við að kortleggja Grafarvog sem tilraunarverkefni. Frekari útfærla í samstarf við skrifstofustjóra útilífsborgarinnar.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu |
Júlí 2023 |
Unnið hefur verið að því að kortleggja Grafarvog út frá lýðheilsufræðilegum sjónarmiðum, með það að markmiði að auka aðgengi að útivist, stuðla að heilsueflingu og efla vellíðan íbúa. |
Janúar 2023 | Verið er að vinna að því að kortleggja Grafarvog sem fyrsta hverfi og mun það verða fyrirmynd fyrir önnur hverfi. Nemi er að vinna að verkefninu. |
Júlí 2021 | Verkefnastjóri lýðheilsumála hefur fundað með fulltrúum íþrótta- og tómstundasviðs og umhverfis- og skipulagssvið. Áætlað er að fara af stað með gerð lýðheilsukorta og endurnýjun hlaupaleiðakorta haustið 2022. |
Tengdar aðgerðir
Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Aðgerðir
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.