Aldursvæn borg

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Reykjavíkurborg hefur verið þátttakandi í tengsla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um aldursvænar borgir síðan árið 2015. Markmiðið með þátttökunni er að gera Reykjavíkurborg aðgengilega, aðlaðandi og hentuga fyrir eldri íbúa og um leið betri borg til að búa í fyrir alla íbúa og aldurshópa. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Þórhildur Guðrún Egilsdóttir, deildarstjóri skrifstofu heimaþjónustu  á velferðarsviði er verkefnastjóri aldursvænna borga. Aðildin felst í alþjóðlegu samstarfi á vettvangi aldursvænna borga á vegum WHO.  Stefnumótun í málefnum eldra fólks er unnin út frá átta málefnasviðum aldursvæna borga.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2025

Þórhildur Guðrún Egilsdóttir, deildarstjóri skrifstofu heimaþjónustu  á velferðarsviði er verkefnastjóri aldursvænna borga. Aðildin felst í alþjóðlegu samstarfi á vettvangi aldursvænna borga á vegum WHO.  Stefnumótun í málefnum eldra fólks er unnin út frá átta málefnasviðum aldursvæna borga.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).