Auglýsing starfsleyfa

Teikning af tré að vori.

Auglýsing starfsleyfa samkvæmt reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti.

Athugasemdum við auglýst starfleyfi skal skila innan frests sem gefinn er samanber neðangreint. Skulu athugasemdirnar vera skriflegar og skilast á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur að Borgartúni 12, 105 Reykjavík eða á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Fyrirtæki Staðsetning  Starfsemi Auglýsingartími Tillaga að starfsleyfi Útgefið starfsleyfi
Hótel Frón ehf. Laugavegur 22a, Laugavegur 24 og Klapparstígur 35A Hótel 04.12.2025-04.12.2026 Hótel Frón  
Jessica Aesthetics Rvk Ármúli 24 Snyrtistofa 25.11.2025-23.12.2025 Jessica Aesthetics Rvk  
Bylgja Guesthouse ehf. Lokastígur 28A Gistiheimili 21.11.2025-19.12.2025 Bylgja Guesthouse  
Heimaleiga ehf. Skúlagata 30 Íbúðir 19.11.2025-17.12.2025 Eir Apartments  
Snyrtistofan Vilja ehf. Engjateigur 3 Snyrtistofa 18.11.2025-16.12.2025 Verði þinn vilji  
IHC ehf. Vegamótastígur 7 Gistiheimili 05.11.2025-03.12.2025 Midtown Reykjavík  
Suðuverk ehf. Grensásvegur 16E Leikjasalur 04.11.2025-02.12.2025 Leikjasalur með sýndarveruleika  
Lyngdalsheiði ehf. Austurstræti 6 Hótel 21.10.2025-18.11.2025 Tillaga - City Center Hotel Reykjavík Starfsleyfi - City Center Hotel Reykjavik
Reykjavíkurborg Dalbraut 18-20 Félagsaðstaða fullorðinna 17.10.2025-14.11.2025 Félagsmiðstöð aldraðra  
Lynspa 2 ehf. Skipholt 25 Snyrtistofa 15.10.2025-12.11.2025 Lynspa 2  
Reykjavíkurborg Sporhamrar 14 Leikskóli 14.10.2025-11.11.2025 Klettaborg-Klettakot  
Egilshallarbíó ehf. Fossaleyni 1 Kvikmyndahús 13.10.2025-10.11.2025 Egilshallarbíó  
Reykjavíkurborg Ármúli 34 Búsetuúrræði 10.10.2025-07.11.2025 Búsetuúrræði Ármúla 34  
Camelot ehf. Kirkjustræti 2 Gistiheimili 09.10.2025-06.11.2025 Tillaga - Old Town Guesthouse Starfsleyfi - Old Town Guesthouse
Hjallastefnan ehf. Arnarhlíð 1 Grunnskóli 08.10.2025-05.11.2025 Barnaskóli hjallastefnunnar í Reykjavík  
Alva Hotels ehf. Rauðarárstígur 27 Gistiheimili 07.10.2025-04.11.2025 Tillaga - Candlewood Suites Starfsleyfi - Candlewood Suites
Reykjavíkurborg Bólstaðarhlíð 43 Félagsaðstaða fullorðinna 07.10.2025-04.11.2025 Tillaga - Samfélagshúsið Bólstaðarhlíð  Starfsleyfi - Samfélagshúsið Bólstaðarhlíð 
Indín ehf. Suðurlandsbraut 12 Hótel 01.10.2025-29.10.2025 Tillaga - Reykjavík Lights Hotel Starfsleyfi - Reykjavík Lights Hotel
Hrafnhildur Inga Guðjónsdóttir Klapparstígur 3 Húðflúrstofa 26.09.2025-24.10.2025 Örlög  
Háskóla Íslands Hagatorg 1 Kennsluhúsnæði 24.09.2025-22.10.2025 Háskól Íslands - Saga  
Myndlistaskólinn í Reykjavík Rauðarástígur 10 Sérskóli 18.09.2025-16.10.2025 Tillaga - Myndlistaskólinn í Reykjavík Starfsleyfi - Myndlistaskólinn í Reykjavík
Reykjavíkurborg Sundlaugarvegur 30 Sundlaug 18.09.2025-16.10.2025 Laugardalslaug  
Hreiðar Karlson Leirum Dýragæsla 16.09.2025-14.10.2025 Hundahótelið Leirum  
Blóðbankinn Kringlan 4-6 Blóðsöfnun 10.09.2025-08.10.2025 Tillaga - Blóðbankinn Kringlunni Starfsleyfi - Blóðbankinn Kringlunni
Fjölmennt Vínlandsleið 14 Fullorðinsfræðsla 03.09.2025-01.10.2025 Tillaga - Fjölmennt Starfsleyfi - Fjölmennt
Reykjavik Local Baldursgata 39 Gististaður 28.08.2025-26.09.2025 Tillaga - Reykjavik Local Starfsleyfi - Reykjavík Local
HJV María Nail ehf. Hverfisgata 39 Snyrtistofa 15.08.2025-12.09.2025 HJV María Nail  
Háskóli Íslands Hagatorg 1 Kennsluhúsnæði 15.08.2025-12.09.2025 Háskóli Íslands - Saga  
Kex Hostel Skúlagata 28 Gististaður 01.08.2025-30.08.2025 Tillaga - Kex Hostel Starfsleyfi - Kex Hostel
Laugasól Ármúli 28-30 Leikskóli 31.07.2025-29.08.2025 Tillaga - Laugasól Starfsleyfi - Laugasól
Mali studio Síðumúli 15 Snyrtistofa 30.07.2025-28.08.2025 Tillaga - Mali studio Starfsleyfi - Mali studio
Amber lashes Faxafen 10 Snyrtistofa 25.07.2025-23.08.2025 Amber lashes  
Herma Port við Hverfisgötu 4 Tónlistaviðburður 24.07.2025-21.08.2025 Herma tónlistaviðburður  
Rvk X Bílakjallari Grósku, Bjargargata 1 Tónlistarhátíð 24.07.2025-21.08.2025 Tónlistarhátið Rvk X  
Reykjavík Residence Hótel ehf. Vatnsstígur 2 / Laugavegur 35 Gististaður 24.07.2025-22.08.2025 Tillaga - Reykjavík Residence Starfsleyfi - Reykjavík Residence
Stúdentaráð Háskóla Íslands Bílastæði við Sæmundargötu Útihátíð 15.07.2025-13.08.2025 Októberfest  
Reykjavíkurborg Reykjavegur 15 Grunnskóli 11.07.2025-08.08.2025 Tillaga - Laugarnesskóli Starfsleyfi - Laugarnesskóli
Reykjavíkurborg Bústaðavegur 81 Leikskóli 09.07.2025-06.08.2025 Litli Jörfi  
Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. Seljavegur 2 Hótel 02.07.2025-30.07.2025 Tillaga - Grandi by Center Hotels Starfsleyfi - Grandi By Center Hotels
Reykjavíkurborg Dalhús 2 Sundlaug 02.07.2025-30.07.2025 Grafarvogslaug  
Reykjavíkurborg Fylkisvegur 9 Sundlaug 02.07.2025-30.07.2025 Árbæjarlaug  
Reykjavíkurborg Barónsstígur 45a Sundlaug 02.07.2025-30.07.2025 Sundhöll Reykjavíkur  
Reykjavíkurborg Austurberg 3 Sundlaug 02.07.2025-30.07.2025 Breiðholtslaug  
Þrif og heimili ehf. Brautarholt 18A Snyrtistofa 27.06.2025-25.07.2025 Tillaga - Emma lashes & beauty Starfsleyfi - Emma lashes & beauty
World Class Menntavegur 1 Líkamsræktarstöð 25.06.2025-23.07.2025 Tillaga - World Class Menntavegi Starfsleyfi - World Class Menntavegi
World Class Fossaleynir 1 Líkamsræktarstöð 25.06.2025-23.07.2025 Tillaga - World Class Fossaleyni Starfsleyfi - World Class Fossaleyni
Reykjavíkurborg Eggertsgata 35 Leikskóli 24.06.2025-22.07.2025 Tillaga - Ævintýraborg Starfsleyfi - Ævintýraborg
Dong Fang ehf. Snorrabraut 29 Veitingahús 19.06.2025-17.07.2025 Chinese Flavor  
Reykjavíkurborg Álfaland 6 Vistheimili 19.06.2025-17.07.2025 Skammtímadvöl Álfalandi 6  
1982 ehf. Skipholt 50c Veitingahús 16.06.2025-14.07.2025 Pítan  
Listaháskóli Íslands Stakkahlíð 1 Háskóli 16.06.2025-14.07.2025 Tillaga - Listaháskóli Íslands Starfsleyfi - Listaháskóli Íslands
Babalú ehf. Skólavörðustígur 22A Kaffihús 13.06.2025-11.07.2025 Tillaga - Café Babalú Starfsleyfi - Café Babalú
Hamingjuhöllin ehf. Laufásvegur 53-55 Leikskóli 12.06.2025-10.07.2025 Tillaga - Laufásborg Starfsleyfi - Laufásborg
Biang Tryggvagötu ehf. Tryggvagata 13 Veitingahús 12.06.2025- 10.07.2025 Tillaga - Biang Reykjavík Starfsleyfi - Biang reykjavík
Berjaya Reykjavík Natura Nauthólsvegur 52 Heilsulind m. sundlaug 12.06.2025-10.07.2025 Natura Spa  
Reykjavík Glam ehf. Efstaland 26 Önnur heilbrigðisþjónusta 12.06.2025-10.07.2025 Reykjavík Medical  
Djús ehf. Suðurlandsbraut 4 Skyndibitastaður 11.06.2025-09.07.2025 Tillaga - Lemon Starfsleyfi - Lemon
Eldrún ehf. Ægisgarður 5C Kaffihús og matvælalager 06.06.2025-04.07.2025 Tillaga - Veitingaskipið Fífill Starfsleyfi - Veitingaskipið Fífill
Elding ehf.  Ægisgarður 5C Kaffihús 06.06.2025-04.07.2025 Tillaga - Farþegaskipið Elding II Starfsleyfi - Elding II
Sumac & ÓX ehf.  Laugavegur 55 Úthátíð 04.06.2025-02.07.2025 Sumac Grill & Drinks(útihátíð)  
Adesso ehf.  Stórhöfði 17 Kaffihús 02.06.2025-30.06.2025 Tillaga - Cafe Adesso Stórhöfða Starfsleyfi - Cafe Adesso Stórhöfða
Adesso ehf.  Borgartún 10-12 Kaffihús 02.06.2025-30.06.2025 Cafe Adesso Borgartúni Starfsleyfi - Cafe Adesso Borgartúni
Kopar Restaurant ehf.  Geirsgata 3b og 5 Veitingahús 30.05.2025-27.06.2025 Tillaga - Kopar Restaurant Starfsleyfi - Kopar
Sirkus Íslands ehf.  Vatnsmýrin Útihátíð 27.05.2025-24.06.2025 Sirkustjaldið Jökla Íslands  
Félag Tónlistaþróunarmiðstöðvar  Hólmaslóð 2 Tónlistarmiðstöð 27.05.2025-24.06.2025 Tillaga - Félag Tónlistaþróunarmiðstöðvar  Starfsleyfi - Félag Tónlistarþróunarmiðstöðvar
Lev 103 ehf. Barónsstígur 6 Kaffihús 26.05.2025-23.06.2025 Hygge Coffee and Microbakery Starfsleyfi - Hygge Coffee and Microbakery
Kaffi Mílanó ehf.  Faxafen 11 Kaffihús 23.05.2025-20.06.2025 Café Mílanó  
Hotland pizza ehf.  Laugavegur 30 Skyndibitastaður 23.05.2025-20.06.2025 Tillaga - Padre Starfsleyfi - Padre
Shimmer ehf. Skyggnisbraut 15 Snyrtistofa og kennslustaður fyrir naglafræði 22.05.2025-19.06.2025 Tillaga - Shimmer Starfsleyfi - Shimmer
Lifandi verkefni ehf.  Laugardal Tónlistarhátíð 19.05.2025-16.06.2025 Lóa Festival  
Vornótt ehf.  Færanleg starfsemi Fargufa 19.05.2025-16.06.2025 Kría fargufa Starfsleyfi - Kría fargufa
Sveitta Kanínan ehf.  Austurstræti 3 Krá 19.05.2025-16.06.2025 Tillaga - The Drunk Rabbit Starfsleyfi - The Drunk Rabbit
101 Hótelveitingar ehf.  Hverfisgata 6 Veitingahús 14.05.2025-11.06.2025 Tillaga - Kastrup Starfsleyfi - kastrup
Hildur Ósk Kolbeins Borgartún 21 Daggæsla dagforeldra 13.05.2025-10.06.2025 Tillaga - Daggæsla að Borgartúni 21 Starfsleyfi - Daggæsla að Borgartúni 21
Hjallastefnan ehf.  Bústaðavegur 9  Grunnskóli 09.05.2025-06.06.2025 Tillaga - Hjallastefnan Bústaðaveg 9 Starfsleyfi - Hjallastefnan Bústaðaveg 9
Reykjavíkurborg, skóla og frístundasvið (Leikskólinn Klambrar) Háteigsvegur 33 Leikskóli 08.05.2025- 05.06.2025 Tillaga - Leikskólinn Klambrar Starfsleyfi - Leikskólinn Klambrar
Maya ehf.  Kirkjustétt 4 Kaffihús 06.05.2025-
03.06.2025
Tillaga - Kaffi Holt Starfsleyfi - Kaffi Holt
Reykjavík Ink Ingólfsstræti 2a (Gamla bíó) Húðflúrstofa 06.05.2025-
03.06.2025
Tillaga - Húðflúrráðstefna Reykjavík Ink Starfsleyfi - Húðfúrstáðstefna Reykjavíkur Ink
Reykjavíkurborg Skeifan 8 Dagþjónusta 02.05.2025 - 30.05.2025 Tillaga - Smiðjan virknimiðstöð Starfsleyfi - Smiðjan virknimiðstöð
Hagskyn ehf. Frakkastígur 9 Krá 20.02.2025 - 20.03.2025 Litli Dubliner Starfsleyfi - Litli Dubliner