Tillaga að starfsleyfi - Litli Dubliner, krá að Frakkastíg 9

Dagsetning auglýsingar 20.02.2025 - 20.03.2025

Hagskyn ehf., kt. 620294-2099, hefur sótt um starfsleyfi til að reka krá að Frakkastíg 9.

Heilbrigðiseftirlitið hefur einnig til umsagnar umsókn fyrirtækisins um rekstrarleyfi hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, um veitingastað í flokki II , samkvæmt lögum nr, 85/2007. Rekstur kráar er háður eftirtöldum hjálögðum starfsleyfisskilyrðum.