Hugmyndaleit að skipulagi fyrir Borgarspítalareit, Sóleyjarrima og Safamýri
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. júlí 2024
Skipulagslýsing var birt vegna Sóleyjarrima og búið er að kynna þær athugasemdir sem bárust. Verið er að útfæra samkeppnistillögur frekar fyrir svæðið.
Búið er að vinna skipulagslýsingu fyrir Borgarspítalareit og Safamýri og eru ferlar í farvegi.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu | |
Júlí 2024 |
Skipulagslýsing var birt vegna Sóleyjarrima og búið er að kynna þær athugasemdir sem bárust. Verið er að útfæra samkeppnistillögur frekar fyrir svæðið. Búið er að vinna skipulagslýsingu fyrir Borgarspítalareit og Safamýri og eru ferlar í farvegi. |
Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:
Tengdar aðgerðir
Markmið í efnahagsmálum
- 1. Ábyrg fjármálastjórnun | Græna planið Fjármálastefna borgarinnar byggir á sjálfbærni, stöðuleika, festu, fyrirsjáanleika og gagnsæi.
- 2. Þétt og blönduð byggð | Græna planið Þéttari, blandaðri byggð með sjálfbærni hverfa að leiðarljósi.
- 3. Ný atvinnutækifæri framtíðar | Græna planið Þróun atvinnutækifæra verður á forsendum þekkingar, nýsköpunar og sjálfbærni til framtíðar.
- 4. Gott umhverfi fyrir atvinnulíf og nýsköpun | Græna planið Markmið Reykjavíkurborgar í þróun nýrra athafnasvæða fyrir atvinnulíf til 2030 eru góð landnýting, fjölbreytt atvinnulíf og athafnasvæði fyrir allar tegundir fyrirtækja af öllum stærðum.