Ártúnshöfði
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Svæði 1: Vinna við gatnagerð og lagnavinnu er komin vel af stað og verklok áætluð júní
2026. Uppbygging íbúða er í fullum gangi. Uppbygging við Krossamýrartorg er í undirbúningi.
Svæði 2: Vinna við deiliskipulag fyrsta hluta svæðisins er lokið. Gert er ráð fyrir að klára
deiliskipulag fyrir aðra hluta svæðis 2 veturinn 2025/2026.
Svæði 6: Vinna við deiliskipulag stendur yfir og verður svæðið skipulagt í áföngum.
Svæði 7: Deiliskipulagsvinna við fyrsta áfanga svæðisins er að klárast og næsti áfangi er í undirbúningi.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu | |
| Júlí 2024 |
Svæði 1: Vinna við gatnagerð og lagnavinnu komin vel af stað. Uppbygging íbúða í fullum gangi.
Svæði 2: Vinna við deiliskipulag fyrsta hluta svæðisins lokið. Vinna við aðra hluta fer af stað í haust.
Önnur svæði: Vinna við deiliskipulag að fara af stað eða nú þegar í vinnslu í samstarfi við hagaðila á viðkomandi svæðum.
|
Tengdar aðgerðir
Markmið í efnahagsmálum
- 1. Ábyrg fjármálastjórnun | Græna planið Fjármálastefna borgarinnar byggir á sjálfbærni, stöðuleika, festu, fyrirsjáanleika og gagnsæi.
- 2. Þétt og blönduð byggð | Græna planið Þéttari, blandaðri byggð með sjálfbærni hverfa að leiðarljósi.
- 3. Ný atvinnutækifæri framtíðar | Græna planið Þróun atvinnutækifæra verður á forsendum þekkingar, nýsköpunar og sjálfbærni til framtíðar.
- 4. Gott umhverfi fyrir atvinnulíf og nýsköpun | Græna planið Markmið Reykjavíkurborgar í þróun nýrra athafnasvæða fyrir atvinnulíf til 2030 eru góð landnýting, fjölbreytt atvinnulíf og athafnasvæði fyrir allar tegundir fyrirtækja af öllum stærðum.