Awards, Grants and Recognition

The City of Reykjavik awards a number of grants annually for various cultural activities. Special councils will then review the applications and decide on the allocation.
Menningarstyrkir úr Borgarsjóði
Árlega eru veittir styrkir til margvíslegra verkefna á sviði lista og menningar í borginni. Hægt er meðan annars að sækja um styrki fyrir menningarstarfsemi, einstök verkefni eða samstarfssamninga til 2-3 ára.
Hægt er að sækja um styrki að hausti og fer fagnefnd yfir allar umsóknir.

Fleiri styrkir í boði fyrir listafólk
- Donations from the City Fund Ertu þú að gera góða hluti?
- Borgarhátíðasjóður Ertu að skipuleggja borgarhátíð?
- Remediation fund for concert venues in Tónleikastaðir þurfa að vera í lagi!
- Donations for video rich sharing about the history of Reykjavik Viltu segja myndasögu?
- Mug Travel Fund Ertu myndlistamaður og vantar innblástur erlendis?
- Talia Travel Fund Vilt þú kynna íslenska sviðslist erlendis?
- Kjarvalsstofa í París Vinnustofa í París fyrir skapandi fólk
- Hverfissjóður Reykjavíkurborgar Lífgaðu upp á hverfið þitt!
Borgarlistamaður
Útnefning borgarlistamanns er heiðursviðurkenning handa reykvískum listamanni sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi.
Ólöf Nordal var útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2021. Viltu sjá hverjir hafa verið borgarlistamenn frá árinu 1995?

Bókmenntaverðlaun
Reykjavík er ein af Bókmenntaborgum UNESCO í því felst mikil viðurkenning á stöðu bókmenningar í Reykjavík og gildi orðlistar.
Borgin veitir þrenn bókmenntaverðlaun árlega.
Barnabókaverðlaun Reykjavíkur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar eru veitt á hverju ári síðasta vetrardag við hátíðlega athöfn í Höfða.

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar er verðlaun sem veitt eru í minningu Tómasar Guðmundssonar skálds fyrir óprentað handrit að ljóðabók.
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í greininni.