Innleiðing aðgerða matarstefnu
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Matarstefna borgarinnar fléttast inn í ýmsa þætti líkt og borgarumhverfi, umhverfisvernd og heilsueflingu. Með aðgerðaráætlun matarstefnu er stuðlað að þróun og mótun samfélagsins í sátt við umhverfi og heilsu. Meginmarkmið með innleiðingu aðgerða matarstefnu Reykjavíkurborgar er að stuðla að betri heilsu Reykvíkinga sem og því að borgin nái markmiðum sínum hvað varðar sjálfbærni og hagkvæmni þar sem við á. Aðgerðir matarstefnu stuðla einnig að lifandi grænu samfélagi, bættu fæðuöryggi og aðgengi að næringarríkum mat.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Búið er að vinna drög að nýrri matarstefnu auk aðgerðaráætlun. Áætlað er að vinnu við verkefnið verði lokið á næstunni.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu | |
| Júlí 2025 |
Búið er að vinna drög að nýrri matarstefnu auk aðgerðaráætlun. Áætlað er að vinnu við verkefnið verði lokið á næstunni. |
Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:
- Matarstefna
Tengdar aðgerðir
Markmið í samfélagsmálum
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.