Ljósvistarstefna Reykjavíkur til samþykktar
Umhverfi og skipulag
Í Ljósvistarstefnu Reykjavíkur er mótuð skýr stefna og markmið um borgarlýsingu sem bætir lífsgæði og öryggi, verndar myrkurgæði, minnkar ljósmengun og dregur fram sérkenni borgarinnar með aðgerðaráætlun sem tryggir markvissa innleiðingu.