No translated content text
Uppbygging í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Byggja á nýja selalaug og nýtt þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Framkvæmdirnar eru með aukna velferð dýra að leiðarljósi auk þess sem aðstaða fyrir fræðslustarf verður bætt.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2025
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Staða óbreytt frá fyrri stöðulýsingu. Borgarráð hefur ákveðið að fresta framkvæmdum við nýja selalaug og þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um óákveðinn tíma.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu |
Júlí 2023 |
Borgarráð hefur ákveðið að fresta framkvæmdum við nýja selalaug og þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um óákveðinn tíma. |
Janúar 2023 | Vinna hófst við undirbúning nýrrar selalaugar og undirbúið að bæta aðstöðu starfsfólks í garðinum. |
Júlí 2022 | Vinna er hafin við nýja selalaug og í undirbúningi að bæta aðstöðu starfsfólks í garðinum. |
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar | Verklok | Svið |
---|---|---|
Hönnunarsamkeppni um breytingar á Laugardalslaug | 2026 | Menningar- og íþróttasvið |
Frístundavefurinn Frístund.is | 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Endurnýjun á innilaug Sundhallar | 2026 | Menningar- og íþróttasvið |
Dalslaug komin í fullan rekstur og ný rennibraut í uppbyggingu | 2023 | Menningar- og íþróttasvið |
Uppbygging á Skíðasvæðum | 2026 | Menningar- og íþróttasvið |
Uppbygging í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum | 2025 | Menningar- og íþróttasvið |
Upplýsinga- og kynningarmál Íþrótta- og tómstundasviðs | 2023 | Menningar- og íþróttasvið |
Ókeypis í sund fyrir börn á grunnskólaaldri og yngri | 2022 | Menningar- og íþróttasvið |
Hækkun frístundakorts | 2022 | Menningar- og íþróttasvið |
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.