Uppbygging í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Byggja á nýja selalaug og nýtt þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Framkvæmdirnar eru með aukna velferð dýra að leiðarljósi auk þess sem aðstaða fyrir fræðslustarf verður bætt. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2025

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Staða óbreytt frá fyrri stöðulýsingu. Borgarráð hefur ákveðið að fresta framkvæmdum við nýja selalaug og þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um óákveðinn tíma.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2023

Borgarráð hefur ákveðið að fresta framkvæmdum við nýja selalaug og þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um óákveðinn tíma.

Janúar 2023 Vinna hófst við undirbúning nýrrar selalaugar og undirbúið að bæta aðstöðu starfsfólks í garðinum.
Júlí 2022 Vinna er hafin við nýja selalaug og í undirbúningi að bæta aðstöðu starfsfólks í garðinum.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: