Uppbygging á Skíðasvæðum
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins er uppbygging samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna. Til stendur að fara í framkvæmdir í Skálafelli árið 2025. Í Bláfjöllum stendur til að bæta við stólalyftu í Eldborgargili og toglyftu í Kerlingadal.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2028
Staða: Í vinnslu
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Verkefni ekki hafið.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu |
| Janúar 2024 | Búið er að opna skíðalyfturnar og gangsetja snjóframleiðslu. Framkvæmdum í Skálafelli er frestað til ársins 2025. |
| Júlí 2023 |
Skíðalyfturnar voru tilbúnar og afhentar um síðustu áramót 2022/2023 og nú er verið að vinna hörðum höndum að uppsetningu snjóframleiðslu í Bláfjöllum. Stefnt er að því að verkinu verði lokið í nóvember 2023. |
| Janúar 2023 | Lyfturnar Drottningin og Gosinn eru komnar upp. |
| Júlí 2022 | Vinna við uppsetningu á nýjum skíðalyftum er hafin og áætluð verklok eru vor 2023. Vinna við snjóframleiðslu mun hefjast 2023 í Bláfjöllum og 2026 í Skálafelli. |
Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:
Tengdar aðgerðir
Borg fyrir fólk
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.