Uppbygging á Skíðasvæðum

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins er uppbygging samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna. Til stendur að fara í framkvæmdir í Skálafelli árið 2025. Í Bláfjöllum stendur til að bæta við stólalyftu í Eldborgargili og toglyftu í Kerlingadal.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2028

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Verkefni ekki hafið.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Janúar 2024 Búið er að opna skíðalyfturnar og gangsetja snjóframleiðslu.  Framkvæmdum í Skálafelli er frestað til ársins 2025.
Júlí 2023

Skíðalyfturnar voru tilbúnar og afhentar um síðustu áramót 2022/2023 og nú er verið að vinna hörðum höndum að uppsetningu snjóframleiðslu í Bláfjöllum. Stefnt er að því að verkinu verði lokið í nóvember 2023.

Janúar 2023 Lyfturnar Drottningin og Gosinn eru komnar upp.
Júlí 2022 Vinna við uppsetningu á nýjum skíðalyftum er hafin og áætluð verklok eru vor 2023. Vinna við snjóframleiðslu mun hefjast 2023 í Bláfjöllum og 2026 í Skálafelli.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Heiti aðgerðar Verklok Svið
Uppbygging í Efra-Breiðholti: Dans- og fimleikahús 2026 Menningar- og íþróttasvið
Markaðs- og kynningarmál 2025 Menningar- og íþróttasvið
Auka hagkvæmni í rekstri íþróttamannvirkja borgarinnar 2025 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumótun Sundlauga Reykjavíkurborgar 2024 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumótun Fjölskyldu- og húsdýragarðsins 2025 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging Vetrargarðs í Breiðholti 2025 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um bætta aðstöðu og aðgengi fyrir jaðarsport í borginni 2025 Menningar- og íþróttasvið
Hönnunarsamkeppni um breytingar á Laugardalslaug 2026 Menningar- og íþróttasvið
Frístundavefurinn Frístund.is 2024 Menningar- og íþróttasvið
Endurnýjun á innilaug Sundhallar 2026 Menningar- og íþróttasvið
Dalslaug komin í fullan rekstur og ný rennibraut í uppbyggingu 2023 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging á Skíðasvæðum 2026 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 2025 Menningar- og íþróttasvið
Upplýsinga- og kynningarmál Íþrótta- og tómstundasviðs 2023 Menningar- og íþróttasvið
Ókeypis í sund fyrir  börn á grunnskólaaldri  og yngri  2022 Menningar- og íþróttasvið
Hækkun frístundakorts 2022 Menningar- og íþróttasvið