Uppbygging í Efra-Breiðholti: Dans- og fimleikahús

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Til stendur að fara í samkeppni um nýtt dans- og fimleikahús við Gerðuberg 1 í Breiðholti. Byggingin verður staðsett í hverfismiðjunni við Austurberg, samkvæmt tillögum að nýju hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Miðað er við að byggingin verði 2-3 hæðir og 2.-3.000m2 að stærð. Rýmið mun innihalda fimleikasal, þrjá danssali, black box sal, karatesal, búningsaðstöðu, geymslurými og anddyri. Aðliggjandi rými munu innihalda áhaldageymslu, búningsklefa, aðstöðu starfsfólks/íþróttakennara, hvíldaraðstöðu/sjúkraherbergi, snyrtingar og stjórnunar- og starfsmannarými. Gera skal ráð fyrir samnýtingu bílastæða á nærliggjandi lóðum og unnið hefur verið samgöngumat þar sem gerð er grein fyrir aðkomu íbúa og gesta að byggingunni.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2026

Staða: Ekki hafið

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Verkefni er ekki hafið.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2025

Verkefni er ekki hafið.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Heiti aðgerðar Verklok Svið
Uppbygging í Efra-Breiðholti: Dans- og fimleikahús 2026 Menningar- og íþróttasvið
Markaðs- og kynningarmál 2025 Menningar- og íþróttasvið
Auka hagkvæmni í rekstri íþróttamannvirkja borgarinnar 2025 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumótun Sundlauga Reykjavíkurborgar 2024 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumótun Fjölskyldu- og húsdýragarðsins 2025 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging Vetrargarðs í Breiðholti 2025 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um bætta aðstöðu og aðgengi fyrir jaðarsport í borginni 2025 Menningar- og íþróttasvið
Hönnunarsamkeppni um breytingar á Laugardalslaug 2026 Menningar- og íþróttasvið
Frístundavefurinn Frístund.is 2024 Menningar- og íþróttasvið
Endurnýjun á innilaug Sundhallar 2026 Menningar- og íþróttasvið
Dalslaug komin í fullan rekstur og ný rennibraut í uppbyggingu 2023 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging á Skíðasvæðum 2026 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 2025 Menningar- og íþróttasvið
Upplýsinga- og kynningarmál Íþrótta- og tómstundasviðs 2023 Menningar- og íþróttasvið
Ókeypis í sund fyrir  börn á grunnskólaaldri  og yngri  2022 Menningar- og íþróttasvið
Hækkun frístundakorts 2022 Menningar- og íþróttasvið