Endurnýjun á innilaug Sundhallar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Til stendur að endurgera sundlaugarbakkann og laugarkerið í innilaug Sundhallar Reykjavíkur sem komið er til ára sinna. Vonast er til að næsta haust verði framkvæmdir byrjaðar og búist er við að þær standi yfir allt árið 2025 og hluta árs 2026. Til stendur að bæta gufuaðstöðu og bæta við pottum uppi á svölum. Búið er að samþykkja byggingarleyfisumsókn. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2026

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Framkvæmdum frestað til 2031

Eldri stöðulýsingar

Tímasetning Lýsing framvindu
Janúar 2024 Vonast er til að næsta haust verði framkvæmdir byrjaðar og verði allt árið 2025 og hluta árs 2026. Til stendur að bæta gufuaðstöðu og bæta við pottum uppi á svölum. Búið er að samþykkja byggingarleyfisumsókn.
Júlí 2023

Til stóð að hefja framkvæmdir á þessu ári en því var frestað vegna fjárhagsstöðu borgarinnar. Stefnt er að því að hefjast handa við endurgerð sundlaugarbakkans og laugarkersins í innilaug Sundhallar vorið 2024. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar taki um eitt og hálft til tvö ár.

Janúar 2023 Búið er að hanna breytingar á innilaug Sundhallarinnar og hefur framkvæmdum verið frestað þangað til haustið 2023.
Júlí 2022 Búið er að hanna breytingar á innilaug Sundhallar og áætlað er að hefja framkvæmdir vorið 2023.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Heiti aðgerðar Verklok Svið
Uppbygging í Efra-Breiðholti: Dans- og fimleikahús 2026 Menningar- og íþróttasvið
Markaðs- og kynningarmál 2025 Menningar- og íþróttasvið
Auka hagkvæmni í rekstri íþróttamannvirkja borgarinnar 2025 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumótun Sundlauga Reykjavíkurborgar 2024 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumótun Fjölskyldu- og húsdýragarðsins 2025 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging Vetrargarðs í Breiðholti 2025 Menningar- og íþróttasvið
Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um bætta aðstöðu og aðgengi fyrir jaðarsport í borginni 2025 Menningar- og íþróttasvið
Hönnunarsamkeppni um breytingar á Laugardalslaug 2026 Menningar- og íþróttasvið
Frístundavefurinn Frístund.is 2024 Menningar- og íþróttasvið
Endurnýjun á innilaug Sundhallar 2026 Menningar- og íþróttasvið
Dalslaug komin í fullan rekstur og ný rennibraut í uppbyggingu 2023 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging á Skíðasvæðum 2026 Menningar- og íþróttasvið
Uppbygging í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 2025 Menningar- og íþróttasvið
Upplýsinga- og kynningarmál Íþrótta- og tómstundasviðs 2023 Menningar- og íþróttasvið
Ókeypis í sund fyrir  börn á grunnskólaaldri  og yngri  2022 Menningar- og íþróttasvið
Hækkun frístundakorts 2022 Menningar- og íþróttasvið