Tónlistarskólar í Reykjavík | Reykjavíkurborg

Tónlistarskólar í Reykjavík

Reykjavíkurborg er með þjónustusamning við 17 einkarekna tónlistarskóla. Þeir eru sjálfstætt starfandi en njóta styrkja frá borginni. Tónlistarskólinn á Klébergi er eini tónlistarskólinn sem er alfarið rekinn af Reykjavíkurborg. Hver og einn tónlistarskóli hefur sína gjaldskrá.

Hvernig er sótt um tónlistarnám?

Allar umsóknir um nám í tónlistarskólum í Reykjavík fara í gegnum tónlistarskólann sjálfan eða Rafræna Reykjavík. Þær umsóknir sem snúa að jöfnunarsjóði sveitarfélaga, þ.e. vegna nemenda í framhaldsnámi í hljóðfæraleik og söng, fara að reglum sjóðsins.

Heimilisfang
Síðumúli 29 , 108
Sími
581 1281
Heimilisfang
Langholtsvegur 109 , 104
Sími
588 6200
Heimasíða
Heimilisfang
Laugavegur 116 , 105
Sími
511 3737
Heimilisfang
Grensásvegur 3 , 108
Sími
553 9210
Heimilisfang
Ármúli 44 , 108
Sími
552 0600
Heimilisfang
Sóltún 24 , 105
Sími
551 5777
Heimilisfang
Snorrabraut 54 , 105
Sími
552 7366
Heimilisfang
Lindargata 51 , 101
Sími
562 8477
Heimilisfang
Frostaskjól 2 , 107
Sími
551 4900
Heimilisfang
Krókháls 5 , 110
Sími
587 1664

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 5 =