Skólahljómsveit Grafarvogs
Húsaskóli
Dalhús 41
112 Reykjavík
Á sjötta hundrað nemendur stunda nám í skólahljómsveitunum fjórum sem starfræktar eru í Reykjavík. Skólahljómsveit Grafarvogs hóf starfsemi 1992 sem sérverkefni á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur, en var formlega stofnuð ári síðar.
Skólahljómsveit Grafarvogs þjónar Borgaskóla, Dalskóla, Engjaskóla, Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla, Ingunnarskóla, Rimaskóla, Sæmundarskóla og Víkurskóla.
- Stjórnandi er Einar Jónsson
Skóladagatal
Hér finnur þú skóladagatal skólahljómsveitar Grafarvogs. Í skóladagatali er eru skráðir tónleikar, fundir og frídagar ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir nemendur og forsjáraðila.
Starfsfólk
Viltu hafa samband?
Hér getur þú séð meira um hljómsveitastjóra og kennara.