Skólahljómsveit Grafarvogs

Húsaskóli
Dalhús 41
112 Reykjavík

""

Á sjötta hundrað nemendur stunda nám í skólahljómsveitunum fjórum sem starfræktar eru í Reykjavík. Skólahljómsveit Grafarvogs hóf starfsemi 1992 sem sérverkefni á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur, en var formlega stofnuð ári síðar. 

Skólahljómsveit Grafarvogs þjónar Borgaskóla, Dalskóla, Engjaskóla, Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla, Ingunnarskóla, Rimaskóla, Sæmundarskóla og Víkurskóla.

 

Skóladagatal

Hér finnur þú skóladagatal skólahljómsveitar Grafarvogs. Í skóladagatali er eru skráðir tónleikar, fundir og frídagar ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir nemendur og forsjáraðila.

Teiknuð mynd af nótnastatívi og túbu

Starfsfólk

Viltu hafa samband? 
Hér getur þú séð meira um hljómsveitastjóra og kennara.