Tónlistarskólar

""

Þú getur sótt um nám í tónlistarskóla rafrænt en oft þarf einnig að sækja um í gegnum skólann sjálfan. Hver tónlistarskóli hefur sína gjaldskrá. 

Listi yfir tónlistarskóla

Flestir tónlistarskólar í Reykjavík eru sjálfstætt starfandi en njóta styrkja frá borginni. Þú getur skoðað alla þessa tónlistarskóla í borginni eftir hverfum. 

Fjölbreytt tónlistarnám

Er í boði á vettvangi tónlistarskóla í Reykjavík. Kennt er á fjölmörg hljóðfæri auk þess sem hægt er að læra að syngja. 

Frístundakortið

Þú getur nýtt frístundakort Reykjavíkurborgar til þess að greiða niður hluta tónlistarnámsins.

""

Gögn

Skýrsla um viðhorf foreldra barna í tónlistarskólum

Reglur Reykjavíkurborgar um þjónustusamninga við tónlistarskóla

Reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til stuðnings við tónlistarnám og jöfnunar á aðstöðumun nemenda