Skólahljómsveit Austurbæjar

""

Skólahljómsveit Austurbæjar var stofnuð árið 1954 og var önnur tveggja fyrstu skólahljómsveita í Reykjavík. Sveitin þjónar Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla, Fossvogsskóla, Hvassaleitisskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla, Réttarholtsskóla og Vogaskóla. 

Skóladagatal

Hér finnur þú skóladagatal skólahljómsveitar Austurbæjar. Í skóladagatali er eru skráðir tónleikar, fundir og frídagar ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir nemendur og forsjáraðila.

Starfsfólk

Viltu hafa samband? 
Hér getur þú séð meira um hljómsveitastjóra og kennara.