Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

""

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts var stofnuð veturinn 1968-1969. Í henni eru börn og unglingar úr öllum grunnskólum í Árbæjar- og Breiðholtshverfum. Aðsetur er í Breiðholtsskóla, en kennsla í einkatímum fer einnig fram í öllum grunnskólum í Árbæ og Breiðholti. 

Skóladagatal

Hér finnur þú skóladagatal skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts. Í skóladagatali er eru skráðir tónleikar, fundir og frídagar ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir nemendur og forsjáraðila.

Starfsfólk

Viltu hafa samband? 
Hér getur þú séð meira um hljómsveitastjóra og kennara skólaárið 2022-2023