Píanóskóli Þorsteins Gauta
Tónlistarskóli
Ármúli 38
108 Reykjavík

Sækja um tónlistarnám
Þú getur sótt um tónlistarnám við Píanóskóla Þorsteins Gauta á rafrænan hátt með því að fylla út umsókn í gegnum heimasíðu skólans.

Um Píanóskóla Þorsteins Gauta
Píanóskóli Þorteins Gauta var stofnaður árið 2002. Í fyrstu var hann á Grensásvegi 5 í litlu húsnæði en árið 2006 flutti hann í tæplega 200 fm hæð í Ármúla 38 þar kennt er í fjórum rúmgóðum kennslustofum. Kennslustofunar eru búnar hljómborðum auk venjulegs piano. Í hljómborðsstofum er stundum notast við heyrnartól til þessa nemendur trufli ekki hvorn annan þegar 2-6 nemendur eru saman í tíma en einnig er kennt í einkatímum þar. Þar af er salur sem rúmar um 80 manns í sæti. Þar er nokkuð stór flygill sem er notaður við kennslu og einnig til tónleikahalds innan skólans.
Kennarar skólans hafa verið mismunandi margir í gegnum tíðina . Allt frá þremur til sjö manns. Oftast eru haldnir stærri tónleikar utan skólan tvisvar á ári; jólatónleikar og vortónleikar auk smærri tónleika innan skólans. Píanóskóli Þorsteins Gauta kennir eftir námsskrá Menntamálaráðuneytisins. Einnig er kennt eftir eyranu og reynt er að hafa námið einstaklingsmiðað og eins skemmtilegt og hægt er.
Skólastjóri er Þorsteinn Gauti Sigurðsson