Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur

Heilbrigðisnefnd Reykjavíkurborgar starfar á vegum borgarstjórnar skv. 45. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, með þeim hætti sem nánar er kveðið á um í samþykkt þessari, samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 1020/2019 og eftir því sem lög mæla fyrir um.

Fundargerðir

Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur fundar að jafnaði mánaðarlega.