Children's Culture Festival - Big Bang Festival

 

Big Bang Festival

Big Bang Festival is an adventurous European music festival for young audiences. The goal of the festival is to increase children's access to music and free access to all events. The music festival was founded in 2010 by six European partners.

Children's Culture Festival in Reykjavík was invited to participate in the project in 2019. The first Big Bang festival was held in Harpa last year in a packed house. The festival will be held again in Harpa in 2024.

At the festival, special emphasis is placed on bringing together musicians and composers who see the adventure in their musical creations and want to look for fruitful ways to enable all children to attend concerts and have a rich and memorable experience there. We are also looking for cooperation with parties in the cultural sector who are striving to reach new audiences.

The goals of Big Bang are:

  • To increase the quality, professionalism and dialogue of artists and event organizers involved in musical events for children and young people. 
  • To encourage dialogue and cooperation between those who work in the arts and culture and those who compose and perform music for children.
  • To encourage musicians to compose new and diverse music with children in the foreground. 
  • To enrich and improve the quality of the music offered to children.
  • To design projects that develop and develop young audiences and encourage children to deal with music that is not subject to market laws. 
  • To develop a toolbox for people who work with music and music events for young audiences so that they can improve their skills and abilities.

Dagskrá Big Bang

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Barnamenningarhátíð í Reykjavík var boðin þátttaka í verkefninu árið 2019. Fyrsta Big Bang hátíðin var  haldin í Hörpu í hitt í fyrra fyrir troðfullu húsi. Hátíðin verður aftur haldin í Hörpu 25. apríl 2024 kl. 11–16.

Á hátíðinni er lögð sérstök áhersla á að fá til leiks tónlistarfólk og tónskáld sem sjá ævintýrið í tónlistarsköpun sinni og vilja leita frjórra leiða til að gera öllum börnum kleift að sækja tónleika og eiga þar ríkulega og eftirminnilega reynslu. Einnig er leitað eftir samstarfi við aðila innan menningargeirans sem leggja kapp á að ná til nýrra áhorfenda.

 

 

 

Markmið Big Bang eru:

  • Að auka gæði, fagmennsku og samtal listamanna og viðburðahaldara sem koma að tónlistarviðburðum fyrir börn og ungmenni.
  • Að hvetja til samtals og samstarfs milli þeirra sem starfa að listum og menningu og þeirra sem semja og flytja tónlist fyrir börn.
  • Að hvetja tónlistarfólk til að semja nýja og fjölbreytta tónlist með börn í forgrunni.
  • Að auðga og bæta gæði þeirrar tónlistar sem börnum er boðið upp á.
  • Að móta verkefni sem þroska og þróa unga áhorfendur og hvetja börn til að fást við tónlist sem ekki er háð markaðslögmálum.
  • Að þróa verkfærakistu fyrir fólk sem vinnur með tónlist og tónlistarviðburði fyrir unga áheyrendur svo það geti bætt kunnáttu sína og færni.