Regnbogavottanir menningarstofnana borgarinnar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Að allar menningarstofnanir borgarinnar verði Regnbogavottaðar fyrir árslok 2022. Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur hafa hlotið Regnbogavottun og áður Borgarbókasafn Reykjavíkur. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022

Staða: Lokið

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Aðgerð lokið. Allar menningarstofnanir á forræði menningar- og íþróttasviðs hafa fengið regnbogavottun og er sviðið mjög stolt fyrir hönd sinna stofnanna. Símenntun starfsfólk og áframhaldandi starf tengt regnbogavottun verður framhaldið.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2022 Allar menningarstofnanir á forræði menningar- og ferðamálasvið hafa fengið Regnbogavottun og er sviðið mjög stolt fyrir hönd sinna stofnanna.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: