Regnbogavottanir menningarstofnana borgarinnar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Að allar menningarstofnanir borgarinnar verði Regnbogavottaðar fyrir árslok 2022. Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur hafa hlotið Regnbogavottun og áður Borgarbókasafn Reykjavíkur. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022

Staða: Lokið

Stöðulýsing 1. júlí 2022

Þann 7. maí opnaði sýning í Aðalstræti 10, elsta húsi borgarinnar, sem samtengd er Landsnámssýningunni Aðalstræti 16. Sýningin er aðgengileg og opin almenningi á opnunartíma Borgarsögusafns. 

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

  Tímasetning Lýsing framvindu
  Janúar 2022

Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Auk þess fékkst styrkur frá Lýðheilsusjóði embættis landlæknis fyrir frekari uppfræðslu og kynningu á niðurstöðum nýlegrar næringaríhlutunar á vegum doktorsnema í næringarfræði. Stefnt er að því að þær kynningar fari fram vorið 2023.

 

Júlí 2021

Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Auk þess fékkst styrkur frá Lýðheilsusjóði embættis landlæknis fyrir frekari uppfræðslu og kynningu á niðurstöðum nýlegrar næringaríhlutunar á vegum doktorsnema í næringarfræði. Stefnt er að því að þær kynningar fari fram vorið 2023.

 

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Heiti aðgerðar

Staða Verklok Uppfært Svið

Endurgerð Grófarhúss

Í vinnslu 2024 Júlí 2022

Menningar- og ferðamálasvið

Aðalstræti 10 - ný sýning Borgarsögusafns Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Regnbogavottanir menningarstofnana borgarinnar Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Endurskoðun á stefnum Bókmenntaborgar, Borgarsögusafns og Tónlistarborgar Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Samtalsvettvangur borgarhátíða Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Átak í aðgengismálum - Tökum höndum saman Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Samráð um starfsemi Borgarbókasafns Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Kortlagning á listrýmum í borginni Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Aðgerðir úr starfsáætlun menningar- og ferðamálasviðs 2022 Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið