Samráð um starfsemi Borgarbókasafns

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Opið samtal er nýtt verkefni hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur með það markmið að skapa umræðuvettvang um málefni tengd réttindum, aðgengi og þátttöku í samfélaginu.

 

Framkvæmdatími

Viðvarandi verkefni

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Aðgerð lokið. Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefnið er komið í markvissa framkvæmd og tekið út úr aðgerðaáætlun Græna plansins.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2023

Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefni miðar vel áfram.

Janúar 2023 Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefni miðar vel áfram. 
Júlí 2022 Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefni miðar vel áfram.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: