Samráð um starfsemi Borgarbókasafns
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Opið samtal er nýtt verkefni hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur með það markmið að skapa umræðuvettvang um málefni tengd réttindum, aðgengi og þátttöku í samfélaginu.
Framkvæmdatími
Viðvarandi verkefni
Staða: Í vinnslu
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Aðgerð lokið. Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefnið er komið í markvissa framkvæmd og tekið út úr aðgerðaáætlun Græna plansins.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu |
Júlí 2023 |
Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefni miðar vel áfram. |
Janúar 2023 | Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefni miðar vel áfram. |
Júlí 2022 | Margir hafa leitað til safnsins og óskað eftir þátttöku í Opnu samtali og er viðburðadagskrá vel sótt. Verkefni miðar vel áfram. |
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar | Staða | Verklok | Uppfært | Svið |
---|---|---|---|---|
Endurgerð Grófarhúss | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Aðalstræti 10 - ný sýning Borgarsögusafns | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Regnbogavottanir menningarstofnana borgarinnar | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Endurskoðun á stefnum Bókmenntaborgar, Borgarsögusafns og Tónlistarborgar | Í vinnslu | 2024 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Samtalsvettvangur borgarhátíða | Í vinnslu | Viðvarandi | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Átak í aðgengismálum - Tökum höndum saman | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Samráð um starfsemi Borgarbókasafns | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Kortlagning á listrýmum í borginni | Í vinnslu | 2025 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Markmið í samfélagsmálum
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.