Átak í aðgengismálum - Tökum höndum saman
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Tökum höndum saman er hluti af átaki í aðgengismálum í sem víðustum skilningi hjá Listasafni Reykjavíkur og Borgarsögusafni. Verkefnateymi á vegum safnanna kemur á samstarfi við fjölbreytta hópa og samtök með það fyrir augum að fækka hindrunum s.s. menningarlegum, efnahagslegum, tungumálalegum, andlegum og líkamlegum.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022
Stöðulýsing 1. janúar 2024
Aðgerð lokið. Verkefnið Tökum höndum saman var unnið af fræðsludeildum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur með styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands. Markmiðið var að auka aðgengi jaðarhópa að söfnunum með sérstökum opnunum, leiðsögn og öðru sem auðveldar fötluðum einstaklingum að njóta safnanna og þess sem þau hafa upp á að bjóða borgarbúum og gestum borgarinnar.
Eldri stöðulýsingar
Tímasetning | Lýsing framvindu |
Júlí 2023 |
Verkefnið Tökum höndum saman var unnið af fræðsludeildum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur með styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands. Markmiðið var að auka aðgengi jaðarhópa að söfnunum með sérstökum opnunum, leiðsögn og öðru sem auðveldar fötluðum einstaklingum að njóta safnanna og þess sem þau hafa upp á að bjóða borgarbúum og gestum borgarinnar. |
Júlí 2022 | Verkefnið Tökum höndum saman var unnið af fræðsludeildum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur með styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands. Markmiðið var að auka aðgengi jaðarhópa að söfnunum með sérstökum opnunum, leiðsögn og öðru sem auðveldar fötluðum einstaklingum að njóta safnanna og þess sem þau hafa upp á að bjóða borgarbúum og gestum borgarinnar. |
Tengdar aðgerðir
Heiti aðgerðar | Staða | Verklok | Uppfært | Svið |
---|---|---|---|---|
Endurgerð Grófarhúss | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Aðalstræti 10 - ný sýning Borgarsögusafns | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Regnbogavottanir menningarstofnana borgarinnar | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Endurskoðun á stefnum Bókmenntaborgar, Borgarsögusafns og Tónlistarborgar | Í vinnslu | 2024 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Samtalsvettvangur borgarhátíða | Í vinnslu | Viðvarandi | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Átak í aðgengismálum - Tökum höndum saman | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Samráð um starfsemi Borgarbókasafns | Lokið | 2022 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Kortlagning á listrýmum í borginni | Í vinnslu | 2025 | Janúar 2024 | Menningar- og íþróttasvið |
Markmið í samfélagsmálum
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.