Átak í aðgengismálum - Tökum höndum saman

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Tökum höndum saman er hluti af átaki í aðgengismálum í sem víðustum skilningi hjá Listasafni Reykjavíkur og Borgarsögusafni. Verkefnateymi á vegum safnanna kemur á samstarfi við fjölbreytta hópa og samtök með það fyrir augum að fækka hindrunum s.s. menningarlegum, efnahagslegum, tungumálalegum, andlegum og líkamlegum. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022

Staða: Lokið

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Aðgerð lokið. Verkefnið Tökum höndum saman var unnið af fræðsludeildum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur með styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands. Markmiðið var að auka aðgengi jaðarhópa að söfnunum með sérstökum opnunum, leiðsögn og öðru sem auðveldar fötluðum einstaklingum að njóta safnanna og þess sem þau hafa upp á að bjóða borgarbúum og gestum borgarinnar.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
Tímasetning Lýsing framvindu
Júlí 2023

Verkefnið Tökum höndum saman var unnið af fræðsludeildum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur með styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands. Markmiðið var að auka aðgengi jaðarhópa að söfnunum með sérstökum opnunum, leiðsögn og öðru sem auðveldar fötluðum einstaklingum að njóta safnanna og þess sem þau hafa upp á að bjóða borgarbúum og gestum borgarinnar.

Júlí 2022 Verkefnið Tökum höndum saman var unnið af fræðsludeildum Borgarsögusafns og Listasafns Reykjavíkur með styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands. Markmiðið var að auka aðgengi jaðarhópa að söfnunum með sérstökum opnunum, leiðsögn og öðru sem auðveldar fötluðum einstaklingum að njóta safnanna og þess sem þau hafa upp á að bjóða borgarbúum og gestum borgarinnar.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: