Aðgerðir úr starfsáætlun menningar- og ferðamálasviðs 2022

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Ár hvert gefur menningar- og ferðamálasvið út starfsáætlun þar sem farið er yfir þau verkefni sem sett eru í forgrunn á sviðinu ár hvert. Hægt er að kynna sér starfsáætlun sviðsins á vef Reykjavíkurborgar. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2022

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2022

Starfsemi menningar- og ferðamálasvið hefur undanfarin ár einkennst af viðbragði við COVID-19 faraldrinum. Í ársbyrjun hófst að nýju hefðbundið starf stofnana og menningarverkefna og gengur vel að framfylgja starfs- og fjárhagsáætlun. 

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

 

  Tímasetning Lýsing framvindu
  Janúar 2022

Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Auk þess fékkst styrkur frá Lýðheilsusjóði embættis landlæknis fyrir frekari uppfræðslu og kynningu á niðurstöðum nýlegrar næringaríhlutunar á vegum doktorsnema í næringarfræði. Stefnt er að því að þær kynningar fari fram vorið 2023.

 

Júlí 2021

Næringarfræðingur hélt fræðandi fyrirlestra á öllum félagsmiðstöðvum á vorönn 2022. Auk þess fékkst styrkur frá Lýðheilsusjóði embættis landlæknis fyrir frekari uppfræðslu og kynningu á niðurstöðum nýlegrar næringaríhlutunar á vegum doktorsnema í næringarfræði. Stefnt er að því að þær kynningar fari fram vorið 2023.

 

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

 

Heiti aðgerðar

Staða Verklok Uppfært Svið

Endurgerð Grófarhúss

Í vinnslu 2024 Júlí 2022

Menningar- og ferðamálasvið

Aðalstræti 10 - ný sýning Borgarsögusafns Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Regnbogavottanir menningarstofnana borgarinnar Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Endurskoðun á stefnum Bókmenntaborgar, Borgarsögusafns og Tónlistarborgar Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Samtalsvettvangur borgarhátíða Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Átak í aðgengismálum - Tökum höndum saman Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Samráð um starfsemi Borgarbókasafns Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Kortlagning á listrýmum í borginni Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið
Aðgerðir úr starfsáætlun menningar- og ferðamálasviðs 2022 Í vinnslu 2024 Júlí 2022 Menningar- og ferðamálasvið