Aðgengi og fatlað fólk​

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu starfar sérfræðingar sem sinna m.a. utanumhaldi um fjölmenningarráð, málefni innflytjenda, inngildingu og fræðslu um málaflokkinn.

 

Framkvæmdatími

Viðvarandi verkefni.

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2023

Staða aðgengisfulltrúa Reykjavíkurborgar verður auglýst í september 2023.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Framvinda

 
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Janúar 2023 Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í maí 2022. Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks skipuð borgarfulltrúum og fulltrúum hagsmunasamtaka fundar reglulega og vinnur að tengdum aðgerðum úr aðgerðaáætlun stefnunnar. Aðgerðir hafa verið kortlagðar fyrir árið 2023 og unnið er að framkvæmd þeirra.
  Júlí 2022

Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í maí 2022. Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks skipuð borgarfulltrúum og fulltrúum hagsmunasamtaka fundar reglulega og vinnur að tengdum aðgerðum úr aðgerðaáætlun stefnunnar. Aðgerðir hafa verið kortlagðar fyrir árið 2023 og unnið er að framkvæmd þeirra.

 

 

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).