Aðgengi og fatlað fólk​

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu starfar sérfræðingar sem sinna m.a. utanumhaldi um fjölmenningarráð, málefni innflytjenda, inngildingu og fræðslu um málaflokkinn.

 

Framkvæmdatími

Viðvarandi verkefni.

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Sbr 3. kafla aðgengisstefnu var útbúinn var gátlisti um aðgengi þegar skipulagðir eru viðburðir á vegum borgarinnar. Aðgengisstefna Reykjavíkur er aðgengileg á undirsíðu á vef borgarinnar. Innleiðing stefnunnar hefur tafist en unnið er að ráðningu aðgengisfulltrúa sem mun hefja störf í byrjun árs 2024.

Eldri stöðulýsingar

 
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2023 Staða aðgengisfulltrúa Reykjavíkurborgar verður auglýst í september 2023.
  Janúar 2023   Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í maí 2022. Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks skipuð borgarfulltrúum og fulltrúum hagsmunasamtaka fundar reglulega og vinnur að tengdum aðgerðum úr aðgerðaáætlun stefnunnar. Aðgerðir hafa verið kortlagðar fyrir árið 2023 og unnið er að framkvæmd þeirra.
  Júlí 2022 Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í maí 2022. Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks skipuð borgarfulltrúum og fulltrúum hagsmunasamtaka fundar reglulega og vinnur að tengdum aðgerðum úr aðgerðaáætlun stefnunnar. Aðgerðir hafa verið kortlagðar fyrir árið 2023 og unnið er að framkvæmd þeirra.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: