Framboð upplýsinga á ensku

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Aukið framboð upplýsinga frá borginni á ensku til þess að auðvelda aðlögun erlendra íbúa að samfélaginu. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2023

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2023

Búið er að koma upp ferlum fyrir yfirfarnar vélþýðingar á vefsvæði borgarinnar. Unnið er að því að gera tilraunir með upplýsingasíður á pólsku og taka enskar þýðingar úr tilraunafasa.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

 

  Tímasetning Lýsing framvindu
  Janúar 2023 Vefdeild Reykjavíkurborgar vinnur statt og stöðugt að því að uppfæra vef borgarinnar þannig að hann tali betur við þýðingarvélar ásamt því að kenna vélunum betri íslensku svo gæði rafrænna þýðinga verði meiri. Unnið að því að klára drög enska vefsvæðisins og taka niður fyrirvara. Unnið að prófunum á þýðingum á pólsku og áframhaldandi söfnun á efni fyrir pólska málheild í tengslum við þróunarverkefni úr máltækniáætlun stjórnvalda. Endurskoðun á vefstefnu Reykjavíkur.
  Júlí 2022

Vefdeild Reykjavíkurborgar vinnur statt og stöðugt að því að uppfæra vef borgarinnar þannig að hann tali betur við þýðingarvélar ásamt því að kenna vélunum betri íslensku svo gæði rafrænna þýðinga verði meiri. Vefdeild Reykjavíkurborgar vinnur statt og stöðugt að því að uppfæra vef borgarinnar þannig að hann tali betur við þýðingarvélar ásamt því að kenna vélunum betri íslensku svo gæði rafrænna þýðinga verði meiri. Verið er að vinna að því að laga allar villur sem vitað er af á enska vefnum og í tengingum. Í framhaldi af því verður áherslan á næsta ársfjórðungi á að fá betri tillögur frá þýðingarveitum og tengja orðalista fyrir nöfn og staði.

 

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

 

Heiti aðgerðar

Verklok Svið

Hverfið mitt

Viðvarandi

Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa
Umhverfis- og skipulagssvið

Regnbogavottun Reykjavíkur Viðvarandi

Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa

Aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2022-2024 2024

Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa

Inngilding, innflytjendur og uppruni Viðvarandi

Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa

Aðgengi og fatlað fólk Viðvarandi Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa
Framboð upplýsinga á ensku 2023

Velferðarsvið
Þjónustu- og nýsköpunarsvið