Ein af tíu athugasemdum um hinsegin fólk á netinu inniheldur hatursfull ummæli
Börn og ungmenni
Mannlíf og menning
Velferð
Andstaða við hinsegin samfélagið er að aukast á netinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknarinnar Öruggari hinsegin borgir sem unnin er af Nordic Safe Cities fyrir Reykjavíkurborg.