Búfjárhald

Vörsluskylda er á öllu búfé allt árið og er búfjárhaldið að öllu leyti á ábyrgð umráðamanns búfjárins.

Lausaganga

Búfénað sem sleppur úr vörslu skal taka hvar sem til hans næst og færa í örugga vörslu sem umhverfis- og skipulagssvið rekur. Umráðamanni búfjárins verður tilkynnt um lausagöngu eftir því sem unnt er og gert að sækja gripina og greiða kostnað við handsömun þeirra, fóðrun og hýsingu.

Ábendingar er varða lausagöngu búfjár skal tilkynna umhverfis- og skipulagssviði í síma 411 1111 eða til lögreglu.

Ábendingar um illa meðferð á dýrum skal tilkynna Matvælastofnun eða til lögreglu.

Handsömun hesta

Hér fyrir neðan má sjá gjaldskrá fyrir handsömun hesta en við bætist kostnaður vegna fóðrunar og hýsingar.