Dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum

Gjaldskrá 2025

Lýsing Skýring Eining Verð kr.
Heimili fyrir einstaklinga með miklar og flóknar þjónustuþarfir Dvalargjald Pr. mánuð 42.945
Heimili fyrir einstaklinga með miklar og flóknar þjónustuþarfir Fæði Pr. mánuð 41.465
Heimili fyrir tvígreinda karlmenn Fæði Pr. mánuð 41.465
Áfangaheimili Fæði Pr. mánuð 41.465
Búsetuendurhæfing fyrir geðfatlaða Fæði Pr. mánuð 37.330
Skammtímadvalir Fæði Pr. dag 1.245

Gjaldskrá þessi er sett með stoð í XII. og XIII. kafla laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 og 17. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2026 og fellur þá jafnframt úr gildi eldri gjaldskrá sama efnis.