Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals
Ár 2024, miðvikudagurinn, 26. júní, var haldinn 44. fundur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn var haldinn í Menningarmiðstöðinni í Úlfarsárdal og hófst kl. 16.41. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Guðný Maja Riba, Ellen Ellertsdóttir, Heiða Björk Júlíusdóttir og Björn Ingi Björnsson. Eftirtalinn fulltrúi tók sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Marta Guðjónsdóttir. Fundinn sat einnig eftirtalinn starfsmaður: Trausti Jónsson.
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra- og borgarritara, dags. 4. júní 2024, um samantekt íbúafunda borgarstjóra í Grafarholti og Úlfarsárdal. MSS24020072
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf Skógræktarfélags Reykjavíkur, dags. 3. maí 2024, um Hverfistré Reykjavíkurborgar. MSS24050013
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 28. maí 2024, um þjónustukönnun íbúa. MSS24050136
Fylgigögn
-
Lagðar fram tillögur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals vegna fjárfestingar- og viðhaldsáætlunar 2025. MSS24040187
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034.
-
Lögð fram greinargerð Handknattleiksdeildar Fram, dags. 10. júní 2024, vegna styrks úr Borgin okkar 2022 fyrir verkefnið Frítt á fyrstu heimaleiki í handboltanum. MSS22040042
Fundi slitið kl. 18:14
Guðný Maja Riba Björn Ingi Björnsson
Ellen Ellertsdóttir Marta Guðjónsdóttir
Heiða Björk Júlíusdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals frá 26. júní 2024