Austurmiðstöð

Mánudaga–föstudaga
kl. 9:00–15:00

Gylfaflöt 5
112 Reykjavík

Húsið við Gylfaflöt 5

Um Austurmiðstöð

Austurmiðstöð er ein fjögurra miðstöðva í Reykjavík, þar sem íbúar og starfsfólk Reykjavíkurborgar geta nálgast fjölbreytta þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. 
 
Á miðstöðvunum fer meðal annars fram velferðarþjónusta við íbúa, skólaþjónusta við  leik- og grunnskóla auk daggæslu- og frístundaráðgjafar.  
 
Lögð er mikil áhersla faglegt starf og farsælt samstarf við íbúa, félagasamtök og stofnanir þeirra hverfa sem tilheyra hverri miðstöð.  
 
Þú getur fengið nánari upplýsingar um þjónustuna og pantað tíma í ráðgjöf með því að hringja í síma 411 1400 eða senda okkur tölvupóst.  

Framkvæmdastjóri Austurmiðstöðvar er Ingibjörg Þ Sigurþórsdóttir.

Aðrir stjórnendur sem hafa aðsetur á miðstöðinni eru: