Workplace hjá Reykjavíkurborg

Teikning af manni með snjallsíma, spjaldtölvu og borðtölvu.

Allar upplýsingar um Workplace sem gagnast geta í þínu daglegu starfi.

Hvernig skrái ég mig inn á Workplace?

Hvað er Workplace?

Workplace er samskiptamiðill fyrir vinnustaði. Workplace byggir á sömu eiginleikum og viðmóti og Facebook, enda er hugbúnaðurinn þróaður af sama aðila. Workplace-lausnin er sérsniðin fyrir umhverfi fyrirtækja og stofnana.

 

Spurt og svarað um Workplace