Ráð, nefndir og stjórnir

Borgarstjórn kýs í margvísleg ráð, nefndir og stjórnir sem starfa í umboði borgarstjórnar. Í samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar er tilgreint hvaða ráð, nefndir og stjórnir um ræðir en það er borgarstjórn sem kýs fulltrúa sína í þær.

Kosið í ráð, nefndir og stjórnir

Borgarstjórn kýs í ráð og nefndir til að fara með tiltekin mál, en þær starfa eftir sérstökum samþykktum sem tilgreina hlutverk, verkefni og ábyrgð hverrar og einnar.

Borgarstjórn kýs sjö fulltrúa og sjö til vara til að sitja í til fjögurra ára í senn í fagráðum borgarinnar sem eru eftirfarandi:

Þá kýs borgarstjórn í eftirfarandi ráð og nefndir í fjögur ár í senn:

Borgarstjórn kýs einnig til eins ár fulltrúa í eftirfarandi stjórnir:

Borgarstjórn kýs fulltrúa í yfirkjörstjórn, hverfiskjörstjórnir og undirkjörstjórnir, auk varamanna, eftir ákvæðum kosningalaga.

Borgarstjórn og/eða borgarráð kýs eða tilnefnir fulltrúa sína í ýmsar stjórnir, ráð eða nefndir samkvæmt ákvæðum laga og reglugerða eða samkvæmt sérstökum samþykktum.

Aðrar stjórnir