Brú lífeyrissjóður, stjórn

""

Samþykkt fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar var staðfest af fjármálaráðuneytinu 4. mars 2002.

Stjórn sjóðsins skipa þrír fulltrúar Reykjavíkurborgar sem borgarstjórn tilnefnir, þar af einn sem formann, og tveir sjóðsfélagar tilnefndir til fjögurra ára af Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Jafnmargir varamenn skulu tilnefndir á sama hátt. Lífeyrissjóðurinn er til húsa að Vegmúla 2.

Borgarstjórn kaus í stjórnina 19. júní 2018. Formaður er Þórdís Lóa Þórhallsdóttir.