Starfsþróun
Mixtúra veitir starfsstöðum SFS stuðning og ráðgjöf við innleiðingu á stafrænni tækni og skapandi vinnu, stuðlar að samstarfi við háskóla um starfsþróun og veitir stuðning við þróun og nýsköpun.
Starfsstaðir skóla- og frístundasviðs geta óskað eftir fræðslu, vinnustofum og menntabúðum fyrir stærri og minni hópa án endurgjalds. Kennsluráðgjafar Mixtúru eru staðsettir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og þar er Búnaðarbankinn einnig til húsa.
Menntastefna Reykjavíkurborgar
Meginmarkmið Menntastefnu Reykjavíkurborgar er að öll börn vaxi, dafni og uni sér saman í lýðræðislegu samfélagi sem einkennist af mannréttindum og virðingu fyrir fjölbreytileika mannlífs.
Starfsþróun og stuðningur
Starfsþróun Mixtúru - vorönn 2025
Starfsþróunarbæklingur Mixtúru - Vor 2025
Yfirlit og nánari lýsingar má finna í bæklingnum okkar og skráning fer fram á Torginu.
Nánari upplýsingar um fræðslustundir og viðburði sem haldnir eru í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ er hægt að finna á viðburðadagatali Nýmenntar.
Fræðsla á vegum Mixtúru stendur öllum starfsstöðum SFS til boða án endurgjalds.
Öll námskeið, vinnustofur og smiðjur verða haldin á Menntavísindasviði Háskóla Íslands í Stakkahlíð, nema annað sé tekið fram.
Auk þessara tímasettu viðburða er alltaf hægt að panta sérsniðna fræðslu, vinnustofur og ráðgjöf til starfsstaða í gegnum netfangið mixtura@reykjavik.is.
Við bendum sérstaklega á eftirfarandi dagskrárliði:
- Mánudagarnir 13. og 20. janúar kl. 14:30-16:00
Google skólaumhverfið - grunnnámskeið Skráning í gegnum Torgið - Fimmtudagurinn 16. janúar kl. 15:00-16:00
Lestrarleikurinn Graphogame - fræðslustund Skráning - Mánudagurinn 27. janúar kl. 15:00-16:00
Gervigreind í skólastarfi - fræðslustund
- Fimmtudagurinn 20. mars kl. 14:00-16:00
Menntabúðir: Stafræn tækni og sköpun Skráning
Upplýsingar um þátttöku og skráningu verða sendar út síðar en í þessu stutta myndbandi má sjá stemmninguna í fyrra.
Starfsþróun Mixtúru - Óskir um fræðslu eða vinnustofur starfstöðum að kostnaðarlausu
Starfsstaðir SFS geta óskað eftir fræðslu/vinnustofum frá ráðgjöfum Mixtúru fyrir stærri og minni hópa sem og einstaklinga. Vinnustofurnar eru útfærðar í samráði við starfsstaði. Hægt er að panta fræðslu, vinnustofur og ráðgjöf á mixtura@reykjavik.is.
Miðað er við 1,5 klst. dagskrá, nema óskað sé eftir öðru.
Dæmi um fræðslu og ráðgjöf:
- Kynning á Mixtúru og möguleikum Búnaðarbanka SFS
- Google skólaumhverfið
- Raftextíll og rafrásir
- Cricut fjölskerinn (m.a. bolagerð, töskugerð og vegglímmiðar)
- Forritun og forritanleg hugsun
- Myndbandagerð
- Hlaðvarpsgerð og hljóðupptökur
- Samþætting, skapandi og fjölbreytt skil
- Raddinnsláttur, þýðingavélar, talgervlar og önnur styðjandi tækni
- Möguleikar gervigreindar
Nánari upplýsingar í gegnum netfangið mixtura@reykjavik.is.
Starfsþróun í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ
- Menntamiðja - gátt að starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í menntakerfinu
- Menntafléttan - námskeið fyrir kennara, starfsfólk frístundar og fagfólk sem starfar við menntun
- Starfsþróun Menntavísindasviðs - Námskeið og fræðsla
- Nýmennt - Nýsköpun og menntasamfélag, starfsþróun, nýsköpun í kennslu, stuðningur
- Varstu að fá námsleyfi? Á kennsluskrifstofu HÍ færðu allar upplýsingar varðandi möguleika
Starfsþróun fyrri ára hjá Mixtúru
Hægt er að óska eftir fræðslu sem ekki er á dagskrá á vorönn 2023, sendið fyrirspurn á mixtura@reykjavik.is.
- Daglegt starf Mixtúru á Instagram
- Sjá meira um viðburðinn Gervigreind í skólastarfi - tækifæri og áskoranir
- Menntabúðir sem Mixtúra hélt í samstarfi við Menntavísindasvið - umfjöllun í Kastljósi 2023
- Menntabúðir sem Mixtúra hélt í samstarfi við Menntavísindasvið - umfjöllun í Kastljósi 2024
- Skipulögð starfsþróun í Mixtúru haust 2023 - bæklingur
- Sumarsmiðjur SFS 2024
- Sumarsmiðjur ágúst 2023 - Bæklingur
- Skipulögð starfsþróun í Mixtúru vor 2023 - bæklingur
- Starfsþróun Mixtúru haust 2022
- Sumarsmiðjur 2022 - Bæklingur
- Skipulögð starfsþróun í Mixtúru vor 2022
- Skipulögð starfsþróun í Mixtúru haust 2021
Skóla- og frístundasvið - Stuðningur við starfsstaði
- Menntastefna Reykjavíkur - Látum draumana rætast
- Verkfærakista skóla- og frístundasviðs - verkefni frá starfsfólki borgarinnar
- Nýsköpunarmiðja menntamála
- Búnaðarbanki skóla- og frístundasviðs - Fjölbreytt náms- og kennslugögn til útláns
- Miðja máls og læsis - MML
- Miðstöð útivistar og útináms - MÚÚ
- Alþjóðasamstarf og styrkir
- Jafnréttisskólinn
- Opinskátt um ofbeldi
- Vika 6 - sjötta vika hvers árs, stuðningur við fjölbreytta kynfræðslu
- Barnamenningarhátíð í Reykjavík
- Skrekkur - árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík
- Uppspretta - Fræðslutilboð fyrir skóla- og frístundastarf
- Rásin - hlaðvarp skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur
- Frístundalæsi - til stuðnings starfsfólki frístundaheimila til að efla læsi barna
- Vefur um Leiðsagnarnám
- Foreldravefurinn
- Tungumál er gjöf
Stafræna skólaumhverfið í Google - leiðbeiningar og kennslumyndskeið
Hér má finna leiðbeiningar um öll helstu forrit Google skólaumhverfisins. Það er misjafnt hvað hentar hverjum og því að finna leiðbeiningar til útprentunar, skýringamyndir um afmarkaða hluti og kennslumyndskeið.
Áhugavert
Hvað viltu skoða næst?
- Mixtúra Sköpunar- og tækniver SFS
- Skapandi tækni Skapandi nám, skapandi skil
- Stafrænt nám Innleiðing námstækja 1.1
- Starfsfólk Eitt skref í einu.
- Google leiðbeiningar fyrir starfsfólk A, B, C, D, E, F, Google..
- Stafræn borgaravitund Skynsemi, ábyrgð, vinsemd
- Persónuvernd og stafrænt skólastarf Með lögum skal net leggja.
- Hugbúnaður í skólastarfi Það er leikur að læra
- Námstæki Blýantur, yddari, tölva..
- Kerfisstjórar Hefur þú prófað að endurræsa?
Mixtúra
Sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur
Mixtúra er staðsett á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð, í stofu K-101 og K-104 í Kletti.
Opnunartími Búnaðarbankans:
Mánudagar frá kl. 13:30-15:00
Föstudagar frá kl. 9-11 og 13:30-15:00
Þú getur haft samband með tölvupósti: mixtura@reykjavik.is
Sími 411 7080