Skrekkur

Skrekkur

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík. Grunnskólar með unglingadeild geta sent eitt atriði í keppnina.

Fyrirkomulag keppninnar er að allt að 24 skólar keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsi og keppnin nær hámarki fjórða kvöldið þegar keppt er til úrslita.

Teikning af verðlaunagrip Skrekks.

Hvenær er Skrekkur?

Skrekkur mun fara fram í Borgarleikhúsinu dagana 3., 4. og 5. nóvember 2025 og úrslit verða 10. nóvember. 

 

Undanúrslit eru í vefútsendingu á RÚV en lokakvöldinu verður sjónvarpað beint í línulegri dagskrá á RÚV eins og venjan hefur verið síðustu ár. 

 

Harpa Þorvaldsdóttir er verkefnastjóri Skrekks veitir allar upplýsingar.

Teikning af krökkum á sviði í Skrekki.

Skrekkur á miðlunum

Skrekkur er með Facebook síðu þar sem birtast fréttir úr keppninni, frá undanúrslitakvöldum og sjálfu úrslitakvöldinu. Efni frá Skrekk er líka aðgengilegt á fleiri miðlum.

Teikning af manneskju með margar hendur að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Hagaskóli

Skrekkur 2024

Úrslit Skrekks 2024:

  1. Hagaskóli
  2. Laugalækjarskóli
  3. Réttarholtsskóli

Skrekkstunguna hlaut Ölduselsskóli

Hagaskóli

Skrekkur 2023

Úrslit Skrekks 2023:

  1. Hagaskóli
  2. Háteigsskóli
  3. Seljaskóli
Sigurvegarar Skrekks 2022 fagna á sviðinu.

Skrekkur 2022

Úrslit Skrekks 2022:

  1. Réttarholtsskóli
  2. Fellaskóli
  3. Seljaskóli

Frægðarveggurinn

Sigurvegarar Skrekks frá upphafi

Verðlaunagripurinn

Höfundur verðlaunagrips Skrekks er Sigrún Gunnarsdóttir, leirlistakona.

 

Hafa samband

Sendið inn fyrirspurnir á skrekkur@reykjavik.is

Harpa Þorvaldsdóttir er verkefnastjóri með Skrekk og veitir allar upplýsingar.