Jafnréttisskólinn

Hlutverk Jafnréttisskólans er að skapa vettvang og miðla þekkingu á jafnréttismálum til starfsfólks leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar í samræmi við áherslur aðalnámskrár. Annað hlutverk skólans er að veita ráðgjöf og stuðning varðandi ýmis málefni sem varða jafnréttismenntun, mannréttindi og kynheilbrigði.
Verkfærakista fyrir kennslu í hinsegin- og kynjafræði
- Leikskólar - verkfærakista Hér má finna fræðslu, kveikjur, verkefni, kennsluleiðbeiningar, myndbönd og fleira.
- Yngsta stig - verkfærakista Hér má finna fræðslu, kveikjur, verkefni, kennsluleiðbeiningar, myndbönd og fleira.
- Miðstig - verkfærakista Hér má finna fræðslu, kveikjur, verkefni, kennsluleiðbeiningar, myndbönd og fleira.
- Unglingastig - verkfærakista Hér má finna fræðslu, kveikjur, verkefni, kennsluleiðbeiningar, myndbönd og fleira.
- Starfsfólk - verkfærakista Hér má finna fræðslu, kveikjur, verkefni, kennsluleiðbeiningar, myndbönd og fleira til að nota við undirbúning kennslu fyrir öll námsstig skóla.
- Markmið jafnréttismenntunar Stutt greinagerð um markmið jafnréttismenntunar.
Vika6
Vika6 er sjötta vika ársins. Hún hefur fest sig í sessi sem árleg vika kynheilbrigðis í öllum grunnskólum og frístundamiðstöðvum. í Viku6 ættu öll börn og unglingar í borginni að fá kynfræðslu í einhverju formi. Hér má finna kynfræðslu fyrir öll stig grunnskóla.

Ertu normal?
Hér er boðið upp á spennandi verkefni þar sem unglingar fá tækifæri til að velta fyrir sér þröngum ramma samfélagsins um hvað er að vera normal. Verkefnið felur í sér fræðslu í myndbandaformi og endar með ljósmyndasýningu á verkum þátttakenda.

En ég var einn!
Fyrirlestraröðin En ég var einn! Sjálfsmynd stráka og kerfið er haldin í samstarfi Jafnréttisskóla Reykjavíkur, Geðhjálpar og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Hér má finna myndbönd frá ráðstefnunni.

Verkefnastýra Jafnréttisskólans
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir